Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. febrúar 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Yf­ir­lýs­ing Mosverja og Mos­fells­bæj­ar í til­efni 50 ára af­mæl­is skáta­fé­lags­ins201202075

    Til máls tóku: HS, JJB, HSv, BH, KT og JS.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita yf­ir­lýs­ing­una og jafn­framt verði er­ind­ið sent íþrótta- og tóm­stunda­nefnd til kynn­ing­ar.

    • 2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um 12 ára fjar­skipta­áætlun201202085

      Til máls tók: HS. 

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

      • 3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um 4 ára fjar­skipta­áætlun201202086

        Til máls tók: HS. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

        • 4. Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi um­sögn um Kaffi­hús­ið Ála­fossi201202090

          Til máls tóku: HS, JJB, BH, SÓJ, JS og HSv.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

          • 5. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2012201202106

            Til máls tóku: HS, BH og HSv.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing við H.F. verð­bréf hf. um út­gáfu og sölu skulda­bréfa í skulda­bréfa­flokkn­um MOS 11 1 að nafn­verði 500 mkr., af­greiðsla skulda­bréfa­flokks­ins verði síð­an vísað til end­an­legr­ar af­greiðslu í bæj­ar­stjórn.

            • 6. At­vinnu­átak­ið Vinn­andi veg­ur201202128

              Til máls tóku: HS, HSv, JJB, JS og BH.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og bæj­ar­stjóra til um­sagn­ar.

              • 7. Sum­arstörf 2012201202129

                Til máls tóku: HS, HSv og BH.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að haga sum­arstörf­um sum­ar­ið 2012 í sam­ræmi við minn­is­blað mannauðs­stjóra þar um sem er sama verklag og við­haft var á síð­ast liðnu ári.

                • 8. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ201202130

                  Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessum dagskrálið sbr. meðfylgjandi tölvupósti.

                  Til máls tóku: JJB og HSv.

                  Er­ind­inu frestað til næsta fund­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30