Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. desember 2011 kl. 20:20,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Veislugarðs varð­andi nið­ur­fell­ingu á leigu í Hlé­garði201104216

    Áður á dagskrá 1054. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að koma með tillögu að afgreiðslu málsins. Hjálögð eru gögn um viðhald, ástand húss, ársreikningar Hlégarðs og Veislugarðs ehf. og drög að samkomulagi.

    Frestað.

    • 2. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna lykt­ar­meng­un­ar í Mos­fells­bæ201012284

      Til máls tóku: HSv, HS og JJB.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að senda fyr­ir­liggj­andi drög að bréfi til Sorpu bs.

      • 3. Til­lög­ur af 47. sam­bands­þingi UMFÍ til sveit­ar­fé­laga201112021

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­nefnd­ar, íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og fjöl­skyldu­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

        • 4. Er­indi Krist­ín­ar B Reyn­is­dótt­ur varð­andi göt­una Lág­holt201112017

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

          • 5. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk­veit­ingu 2012201111240

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30