Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. febrúar 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar frá fundi bæj­ar­stjórn­ar varð­andi hæfi nefnd­ar­manns í fjöl­skyldu­nefnd201101442

    Erindinu var frestað á 1014. fundi bæjarráðs. Hjálögð er umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.

    <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, SÓJ, HSv, JS, BH, HP og KT.</DIV><DIV>Lögð fram um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og kem­ur þar fram að ekki sé um van­hæfi að ræða, enda sé um ein­angrað til­vik að ræða og við­kom­andi nefnd­ar­mað­ur vinn­ur ekki að öðru jöfnu laun­uð lög­fræðistörf fyr­ir nefnd­ina.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að við­kom­andi nefnd­ar­mað­ur sé ann­að hvort í nefnd­inni eða sinni lög­fræðistörf­um fyr­ir nefnd­ina, en ekki hvoru tveggja.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til­lag­an borin upp og felld með þrem­ur sam­hljóða at­kvæð­um.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 2. Fjár­mál Mos­fells­bæj­ar201010083

      Áður á dagskrá 1000. fundar bæjarráðs. Nú kynnt svarbréf Eftirlitsnefndar.

      Til máls tóku: HSv, BH og JJB.

      Lagt fram bréf Eft­ir­lits­nefnd­ar með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga og gerði bæj­ar­stjóri grein fyr­ir mál­inu. 

      • 3. Er­indi Lög­manna varð­andi vatnstöku úr landi Lax­nes I201101060

        Áður á dagskrá 1013. fundar bæjarráðs. Bréf í framhaldi af svarbréfi Mosfellsbæjar.

        Til máls tóku: BH, SÓJ, HSv, HP, JJB og JS.

        Er­ind­ið lagt fram.

        • 4. Urð­un­ar­stað­ur Sorpu bs. á Álfs­nesi, varn­ir gegn lykt­ar­meng­un201002022

          Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfissviðs. Umsögnin hjálögð.

          Til máls tóku: HSv, JJB, BH, JS, HP og KT.

          Bæj­ar­ráð tel­ur fram­lagða áætlun Sorpu bs. ekki full­nægj­andi og fer fram á að Sorpa bs. komi með skýr­ari áætlun um fram­gang máls­ins í þeim til­gangi að kom­ið ver­ið í veg fyr­ir lykt­ar­meng­un frá Sorpu bs. og fel­ur fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að fylgja því eft­ir.

          • 5. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna lykt­ar­meng­un­ar í Mos­fells­bæ201012284

            Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs þar sem þess var óskað að umhverfissvið ynni drög að svörum við erindi íbúasamtakanna. Drög að svörum hjálögð.

            Til máls tóku: HSv, BH, JS, JJB, HP og KT.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að halda fund með Íbúa­sam­tök­um Leir­vogstungu og svara er­indi þeirra í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um. 

            • 6. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar frum­varps til laga um breyt­ingu á skipu­lagslög­um201101422

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela skipu­lags­stjóra er­ind­ið til um­sagn­ar og af­greiðslu.

              • 7. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar frum­varps til laga um fjöleign­ar­hús201101472

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs er­ind­ið til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                • 8. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá201101439

                  Frestað.

                  • 9. End­ur­skoð­un mannauðs­stefnu Mos­fells­bæj­ar201102002

                    Frestað.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30