7. desember 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Svöluhöfði 25 - byggingarleyfi fyrir glerskála201011092
Freyr Ferdinandsson og Unnur Jónsdóttir sækja 8. nóvember 2010 um leyfi til að byggja 9,9 m2 glerskála við norðvesturhlið hússins og framlengja þak yfir hann. Frestað á 289. fundi. (Ath: Æskilegt er að nefndarmenn verði búnir að líta á aðstæður á staðnum)
<SPAN class=xpbarcomment>Freyr Ferdinandsson og Unnur Jónsdóttir sækja 8. nóvember 2010 um leyfi til að byggja 9,9 m2 glerskála við norðvesturhlið hússins og framlengja þak yfir hann. Frestað á 289. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd er jákvæð fyrir erindinu og heimilar umsækjendum að láta gera tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar.<BR></SPAN>
2. Hraðastaðavegur 3a - byggingarleyfi fyrir fjölnotahús, landbúnaðartæki/hesthús201011013
Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts. Frestað á 289. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts. Frestað á 289. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd er neikvæð fyrir erindinu þar sem fyrirhugaðar framkvæmdir samræmast ekki gildandi aðal- og deiliskipulagi svæðisins.</SPAN>
3. Fjárhagsáætlun 2011201007117
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarmála 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram drög að fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarmála 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Fjárhagsáætlunin lögð fram til kynningar.</SPAN>
4. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Lögð verða fram ný drög að umhverfisskýrslu. Ath: Drögin koma á fundargáttina á mánudag.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð voru fram ný drög að umhverfisskýrslu. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umræða, afgreiðslu frestað.</SPAN>
5. Reykjahvoll 17 og 19, umsókn um stærðarbreytingu201007136
Lagður fram tillöguuppdráttur Elínar Gunnlaugsdóttur dags. 2.12.2010 að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 282. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tillöguuppdráttur Elínar Gunnlaugsdóttur dags. 2.12.2010 að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 282. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir að grenndarkynnna tillöguna skv. 2. mgr. 26. gr S/B- laga með þeim breytingum að lóðarmörk á lóðinni nr 19 verði amk. 2 metra frá mannvirkjum og ekki verði opinn lækur á lóðinni nr. 17.</SPAN>
6. Lynghóll l.nr. 125346, ósk um samþykkt deiliskipulags frístundalóðar201009108
Tillaga að deiliskipulagi Lynghóls, frístundalóðar, var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi Lynghóls, frístundalóðar, var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir deiliskipulagið samkvæmt 25. gr. s/b-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN>
7. Vegur að Helgafellstorfu, deiliskipulag2010081680
Tillaga að deiliskipulagi fyrir aðkomugötu að Helgafellstorfu var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi fyrir aðkomugötu að Helgafellstorfu var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst. <SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir deiliskipulagið samkvæmt 25. gr. s/b-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN></SPAN>
8. Reykjahvoll 39 og 41, beiðni um breytingu á lögun og stærð lóða201001144
Tillaga að breytingu á "deiliskipulagi frá Reykjalundarvegi að Húsadal" var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á "deiliskipulagi frá Reykjalundarvegi að Húsadal" var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst. <SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir deiliskipulagstillöguna samkvæmt 1. mgr. 26. gr. s/b-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN></SPAN>
9. Flugubakki 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir endurbyggingu hesthúss og breytingum á þaki.201011285
Sæmundur Eiríksson f.h. eigenda Flugubakka 4 óskar 2. desember 2010 eftir því að leyfð verði útfærsla á þakkvistum á húsinu skv. meðfylgjandi teikningum.
<SPAN class=xpbarcomment>Sæmundur Eiríksson f.h. eigenda Flugubakka 4 óskar 2. desember 2010 eftir því að leyfð verði útfærsla á þakkvistum á húsinu skv. meðfylgjandi teikningum. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Lagt var fram skriflegt samþykki fulltrúa allra hesthúsaeigenda við Blíðubakka, Drífubakka og Flugubakka.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og felur byggingafulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins.</SPAN>