Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. desember 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Svölu­höfði 25 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir gler­skála201011092

    Freyr Ferdinandsson og Unnur Jónsdóttir sækja 8. nóvember 2010 um leyfi til að byggja 9,9 m2 glerskála við norðvesturhlið hússins og framlengja þak yfir hann. Frestað á 289. fundi. (Ath: Æskilegt er að nefndarmenn verði búnir að líta á aðstæður á staðnum)

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Freyr Fer­d­in­ands­son og Unn­ur Jóns­dótt­ir sækja 8. nóv­em­ber 2010 um leyfi til að byggja 9,9 m2 gler­skála við norð­vest­ur­hlið húss­ins og fram­lengja þak yfir hann. Frestað á 289. fundi.</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd er já­kvæð fyr­ir er­ind­inu og heim­il­ar um­sækj­end­um að láta gera til­lögu að&nbsp; breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar.<BR></SPAN>

    • 2. Hraðastaða­veg­ur 3a - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir fjöl­nota­hús, land­bún­að­ar­tæki/hest­hús201011013

      Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts. Frestað á 289. fundi.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Magnús Jó­hanns­son sæk­ir 2. nóv­em­ber 2010 um leyfi til að reisa "fjöl­nota­hús," þ.e. geymslu fyr­ir land­bún­að­ar­tæki og hest­hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um Gísla Gísla­son­ar arki­tekts. Frestað á 289. fundi.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd er nei­kvæð fyr­ir er­ind­inu þar sem fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir sam­ræm­ast ekki gild­andi aðal- og deili­skipu­lagi svæð­is­ins.</SPAN>

      • 3. Fjár­hags­áætlun 2011201007117

        Lögð fram drög að fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarmála 2011.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram drög að fjár­hags­áætlun skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála 2011.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Fjár­hags­áætl­un­in lögð fram til kynn­ing­ar.</SPAN>

        • 4. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

          Lögð verða fram ný drög að umhverfisskýrslu. Ath: Drögin koma á fundargáttina á mánudag.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð voru fram ný drög að um­hverf­is­skýrslu. </SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræða,&nbsp;af­greiðslu frestað.</SPAN>

          • 5. Reykja­hvoll 17 og 19, um­sókn um stærð­ar­breyt­ingu201007136

            Lagður fram tillöguuppdráttur Elínar Gunnlaugsdóttur dags. 2.12.2010 að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 282. fundi.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur El­ín­ar Gunn­laugs­dótt­ur dags. 2.12.2010 að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 282. fundi.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynnna til­lög­una skv. 2. mgr. 26. gr S/B- laga með þeim breyt­ing­um að lóð­ar­mörk á lóð­inni nr 19 verði amk. 2 metra frá mann­virkj­um og ekki verði op­inn læk­ur á lóð­inni nr. 17.</SPAN>

            • 6. Lyng­hóll l.nr. 125346, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags frí­stunda­lóð­ar201009108

              Tillaga að deiliskipulagi Lynghóls, frístundalóðar, var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að deili­skipu­lagi Lyng­hóls, frí­stunda­lóð­ar, var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. októ­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 2. des­em­ber 2010. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir deili­skipu­lag­ið sam­kvæmt 25. gr. s/b-laga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.</SPAN>

              • 7. Veg­ur að Helga­fell­storfu, deili­skipu­lag2010081680

                Tillaga að deiliskipulagi fyrir aðkomugötu að Helgafellstorfu var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að deili­skipu­lagi fyr­ir að­komu­götu að Helga­fell­storfu var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. októ­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 2. des­em­ber 2010. Eng­in at­huga­semd barst. <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir deili­skipu­lag­ið sam­kvæmt 25. gr. s/b-laga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.</SPAN></SPAN>

                • 8. Reykja­hvoll 39 og 41, beiðni um breyt­ingu á lög­un og stærð lóða201001144

                  Tillaga að breytingu á "deiliskipulagi frá Reykjalundarvegi að Húsadal" var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að breyt­ingu á "deili­skipu­lagi frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal" var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 21. októ­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 2. des­em­ber 2010. Eng­in at­huga­semd barst. <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir deili­skipu­lagstil­lög­una&nbsp;sam­kvæmt 1. mgr. 26. gr. s/b-laga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.</SPAN></SPAN>

                  • 9. Flugu­bakki 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir end­ur­bygg­ingu hest­húss og breyt­ing­um á þaki.201011285

                    Sæmundur Eiríksson f.h. eigenda Flugubakka 4 óskar 2. desember 2010 eftir því að leyfð verði útfærsla á þakkvistum á húsinu skv. meðfylgjandi teikningum.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sæmund­ur Ei­ríks­son f.h. eig­enda Flugu­bakka 4 ósk­ar 2. des­em­ber 2010 eft­ir því að leyfð verði út­færsla á þakkvist­um á hús­inu skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um. </SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt var fram skrif­legt sam­þykki full­trúa allra hest­húsa­eig­enda við Blíðu­bakka, Drífu­bakka og Flugu­bakka.</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir um­sókn­ina fyr­ir sitt leyti og fel­ur bygg­inga­full­trúa fulln­að­ar­af­greiðslu máls­ins.</SPAN>

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00