19. nóvember 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lágafell spilda 7200906220
Bæjarstjóri og bæjarritari fara yfir stöðu málsins.
%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JS og MM.%0DBæjarstjóri og bæjarritari gerðu grein fyrir stöðu málsins.
2. Björgunarsveitin Kyndill - styrkbeiðni200910341
Áður á dagskrá 954. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til fjárhagsáætlunar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs jafnframt falið að fara yfir málið. Umsögn hjálögð.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, KT, HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við erindinu eins og það er lagt fram og bæjarstjóra falið að ræða málið við Kyndil.
3. Siðareglur sveitarstjórnarmanna200910437
Lögð eru fram til fyrstu skoðunar drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa og embættismenn.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, HSv, MM, KT og JS.%0DDrög að siðareglum lögð fram og rædd. Undirbúningur að mótun þeirra heldur áfram.
4. Erindi Lögreglustjórans,umsagnarbeiðni vegna Golfklúbbsins Kjalar200911167
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu rekstrarleyfis, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.
5. Erindi Lögreglustjórans varðar umsagnarbeiðni vegna Grillvagnsins að Melgerði200911169
%0D%0D%0DTil máls tóku: MM, HS, HSv og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu rekstrarleyfis, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.
6. Erindi Lögreglustjórans,umsagnarbeiðni vegna Cafe Kidda Rót200911170
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu rekstrarleyfis, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.
7. Erindi Tré-Búkka ehf varðandi íbúðarhverfi í Bröttuhlíð200911175
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, SÓJ og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til umsagnar.%0D %0D %0DHaraldur Sverrisson vék af fundi að aflokinni afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
8. Deiliskipulagsferli, Hamrafell, Hjallahlíð, Hulduhólar og Lágahíð í Mosfellsbæ200908269
%0D%0D%0D%0D<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: DA" lang=DA>Bæjarráð hefur farið yfir framlögð gögn sem tengjast deiliskipulagi Hamrafells, Hjallabrekku, Hulduhóla og Láguhlíðar sem samþykkt var í bæjarstjórn Mosfellsbæjar 10. nóvember 2004. Deiliskipulagið tók formlega gildi 29. apríl 2005 með auglýsingu í Stjórnartíðindum, að fenginni staðfestingu Skipulagsstofnunar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: DA" lang=DA><o:p> </o:p></SPAN></P><SPAN IS? mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?;>%0D<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN IS? mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Times><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: DA" lang=DA>Þessi skoðun bæjarráðs hefur leitt í ljós að ekki var rétt staðið að málum við uppskiptingu lands samkvæmt deiliskipulagi á þessu svæði. Samkvæmt fyrirliggjandi gögnum er ekki að sjá að málsaðilar hafi haft af því ávinning né Mosfellsbær orðið fyrir tjóni vegna þessa.</SPAN><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: DA" lang=DA><o:p> </o:p></SPAN></P></SPAN><SPAN IS? mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?;>%0D<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: DA" lang=DA>Bæjarráð telur ekki þörf á því að aðhafast neitt frekar þar sem skjalastjórnun bæjarins og verkferlar hafa verið endurskoðaðir og bættir.</SPAN><o:p></o:p></SPAN><SPAN IS? mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?;></P></SPAN>