Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. febrúar 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Marteinn Magnússon aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 90. fund­ar201002276

    %0D%0DTil máls tóku: HSv, HS og HP.%0DFund­ar­gerð 90. fund­ar SHS lögð fram á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Sam­tök sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 346. fund­ar201002155

      %0D%0D%0DTil máls tóku: HS og HSv.%0DFund­ar­gerð 346. fund­ar SSH lögð fram á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      Almenn erindi

      • 3. Siða­regl­ur sveit­ar­stjórn­ar­manna200910437

        %0DTil máls tóku: HSv, MM, JS, KT, HP og HS.%0DFyr­ir­liggj­andi drög að siða­regl­um fyr­ir kjörna full­trúa hjá Mos­fells­bæ, regl­um um skrán­ingu fjár­hags­legra hags­muna bæj­ar­full­trúa og skrán­ing­ar­blað vegna fjár­hags­legra hags­muna bæj­ar­full­trúa sam­þykkt með sjö at­kvæð­um og taka regl­urn­ar þeg­ar gildi.%0DSkrán­ingu fjár­hags­legra hags­muna skal vera lok­ið og skrán­ing­ar að­gengi­leg­ar á vef Mos­fells­bæj­ar frá 31. mars 2010.

        • 4. Þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla 6. mars 2010201002325

          Kjörskrá vegna þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu 6. mars 2010, samin af Þjóð­skrá og und­ir­rit­uð af bæj­ar­stjóra, er lögð fram. Á kjörská eru sam­tals 5.913. Karl­ar eru 2.948 og kon­ur eru 2.965.

           

          Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að veita bæj­ar­ráði um­boð til þess að gera leið­rétt­ing­ar á kjörskrá fram á kjör­dag ef þurfa þyk­ir.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 968201002007F

            Fund­ar­gerð 968. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I 200605022

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 968. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Siða­regl­ur sveit­ar­stjórn­ar­manna 200910437

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Lagt fram og vísað til af­greiðslu&nbsp;und­ir sér­stök­um dag­skrárlið síð­ar á fund­in­um.</DIV&gt;

            • 5.3. Ála­fosskvos, leigu­samn­ing­ar, gjald­taka o.fl. 201001445

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 968. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Karl Tóm­asson ósk­ar að bókað sé að hann hafi vik­ið af&nbsp;fundi á með­an þessi dag­skrárlið­ur var tek­inn fyr­ir á 968. fundi bæj­ar­ráðs og sit­ur&nbsp;því&nbsp;hjá við af­greiðslu þessa er­ind­is í bæj­ar­stjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.4. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi gist­ingu fyr­ir þátt­tak­end­ur Gogga Gal­vaska 201002057

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 968. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi leigu­að­stöðu í Laug­ar­dal 201002058

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 968. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.6. Er­indi Gáma­þjón­ust­unn­ar hf varð­andi út­boð 201002073

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 968. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.7. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2010 201002081

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 968. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.8. Er­indi Guð­rún­ar Sig­ur­steins­dótt­ur varð­andi kennslu­efni 201002090

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 968. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.9. Er­indi Guð­mund­ar S. Borg­ars­son­ar varð­andi fram­kvæmda­leyfi 201002148

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 968. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 969201002014F

              Fund­ar­gerð 969. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 148201002011F

                Fund­ar­gerð 148. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Ver­kááætlun jafn­rétt­is­mála 2010. 200911114

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 148. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 235201002013F

                  Fund­ar­gerð 235. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Um inn­rit­un ný­nema í fram­halds­skóla 2010 201001524

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM,&nbsp;HP,&nbsp;HSv,&nbsp;HS,&nbsp;JS og MM.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.2. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi inn­leið­ingu laga um leik­skóla og grunn­skóla 200912288

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.3. Breyt­ing­ar á skóla­da­ga­tali leik­skóla, vorönn 2010 201001521

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 235. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.4. Skóla­da­gatal leik- og grunn­skóla 2010-2011 201002162

                    Skóla­da­gatal Huldu­bergs er ekki til­bú­ið - það verð­ur sett inn á fund­argátt mjög bráð­lega.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 235. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.5. Mat á leik­skólastarfi 201002188

                    Helga Dís Sig­urð­ar­dótt­ir mats­sér­fræð­ing­ur er boð­uð á fund­inn und­ir þessu máli.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt&nbsp;fram á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.6. Skóla­stefna Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 200901761

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Drög að end­ur­skoð­aðri skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar&nbsp;lögð&nbsp;fram á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 271201002012F

                    Fund­ar­gerð 271. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                      Lagt fram minn­is­blað um mis­mun­andi kosti varð­andi nýtt hest­húsa­hverfi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 271. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.2. Frí­stunda­byggð norð­an og vest­an Selvatns, deili­skipu­lag 201001540

                      Er­indi Gests Ólafs­son­ar arki­tekts f.h. land­eig­enda við Selvatn, dags. 27. janú­ar 2010, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in taki til um­fjöll­un­ar með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóða. Frestað á 270. fundi

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 271. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.3. Úr landi Mið­dals II, l.nr. 125175, ósk um leið­rétt­ingu á að­al­skipu­lagi 200911301

                      Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir og Kjart­an Ósk­ars­son fara þess á leit með bréfi dags. 18.11.2009 að breyt­ing frá 2003 á að­al­skipu­lagi verði leið­rétt þann­ig að skil­greind land­notk­un verði svæði fyr­ir frí­stunda­byggð eins og var í að­al­skipu­lagi 1992-2012. Síð­ast frestað á 270. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 271. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.4. Við Hafra­vatn l.nr. 125499, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200910183

                      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 270. fundi. Lögð fram drög að svari við at­huga­semd (verða send á mánu­dag).

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.5. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200909784

                      Lagt fram er­indi Gylfa Guð­jóns­son­ar f.h. VBS fjár­fest­ing­ar­banka hf og Leir­vogstungu ehf, dags. 22. des­em­ber 2009, þar sem óskað er eft­ir sam­þykkt á með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ing­um. Einn­ig lagð­ur fram tölvu­póst­ur dags. 10.01.2010 og breytt til­laga. Frestað á 269. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 271. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.6. Varma­land 2, um­sókn um að flytja vinnu­stofu á lóð­ina 200911446

                      Í fram­haldi af bók­un á 268. fundi er lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi, dags. 28. janú­ar 2010, unn­in af Gunn­laugi Ó. Johnson arki­tekt. Frestað á 270. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.7. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710114

                      Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 24.11.2009 þar sem gerð­ar eru at­huga­semd­ir við deili­skipu­lag sem sam­þykkt var í bæj­ar­stjórn þann 21.10.2009. Einn­ig lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur upp­drátt­ur og um­sögn heil­brigðis­eft­ir­lits dags. 14.12.2009.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.8. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar. 201002055

                      Vega­gerð­in sæk­ir með bréfi dags. 1. fe­brú­ar 2010 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar á kafla frá Fossvöll­um að Drauga­hlíð­um skv. með­fylgj­andi fram­kvæmd­ar­lýs­ingu. Kafl­inn er að mestu inn­an svæð­is þar sem að­al­skipu­lagi er frestað vegna ágrein­ings um mörk sveit­ar­fé­laga, en aust­asti hlut­inn er í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi. (Ath: Mats­skýrsla er á fund­argátt)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.9. Reykja­veg­ur, til­laga um nýtt nafn: Kóngs­veg­ur 201002133

                      Lagð­ur fram tölvu­póst­ur dags. 8. fe­brú­ar 2010, þar sem Haf­steinn Páls­son legg­ur til að Reykja­veg­ur frá Vest­ur­lands­vegi að Teigi fái heit­ið Kóngs­veg­ur.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 177201002010F

                      Fund­ar­gerð 177. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 530. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45