24. febrúar 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Marteinn Magnússon aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fundargerð 90. fundar201002276
%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS og HP.%0DFundargerð 90. fundar SHS lögð fram á 530. fundi bæjarstjórnar.
2. Samtök sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins fundargerð 346. fundar201002155
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og HSv.%0DFundargerð 346. fundar SSH lögð fram á 530. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
3. Siðareglur sveitarstjórnarmanna200910437
%0DTil máls tóku: HSv, MM, JS, KT, HP og HS.%0DFyrirliggjandi drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa hjá Mosfellsbæ, reglum um skráningu fjárhagslegra hagsmuna bæjarfulltrúa og skráningarblað vegna fjárhagslegra hagsmuna bæjarfulltrúa samþykkt með sjö atkvæðum og taka reglurnar þegar gildi.%0DSkráningu fjárhagslegra hagsmuna skal vera lokið og skráningar aðgengilegar á vef Mosfellsbæjar frá 31. mars 2010.
4. Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010201002325
Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010, samin af Þjóðskrá og undirrituð af bæjarstjóra, er lögð fram. Á kjörská eru samtals 5.913. Karlar eru 2.948 og konur eru 2.965.
Bæjarstjórn samþykkir að veita bæjarráði umboð til þess að gera leiðréttingar á kjörskrá fram á kjördag ef þurfa þykir.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 968201002007F
Fundargerð 968. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 530. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erindi Margrétar Tryggvadóttur varðandi uppskipti á jörðinni Miðdal I 200605022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 968. fundar bæjarráðs staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Siðareglur sveitarstjórnarmanna 200910437
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram og vísað til afgreiðslu undir sérstökum dagskrárlið síðar á fundinum.</DIV>
5.3. Álafosskvos, leigusamningar, gjaldtaka o.fl. 201001445
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 968. fundar bæjarráðs staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Karl Tómasson óskar að bókað sé að hann hafi vikið af fundi á meðan þessi dagskrárliður var tekinn fyrir á 968. fundi bæjarráðs og situr því hjá við afgreiðslu þessa erindis í bæjarstjórn.</DIV></DIV>
5.4. Erindi Aftureldingar varðandi gistingu fyrir þátttakendur Gogga Galvaska 201002057
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 968. fundar bæjarráðs staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Erindi Aftureldingar varðandi leiguaðstöðu í Laugardal 201002058
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 968. fundar bæjarráðs staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Erindi Gámaþjónustunnar hf varðandi útboð 201002073
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 968. fundar bæjarráðs staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2010 201002081
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 968. fundar bæjarráðs staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Erindi Guðrúnar Sigursteinsdóttur varðandi kennsluefni 201002090
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 968. fundar bæjarráðs staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.9. Erindi Guðmundar S. Borgarssonar varðandi framkvæmdaleyfi 201002148
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 968. fundar bæjarráðs staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 969201002014F
Fundargerð 969. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 530. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 148201002011F
Fundargerð 148. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 530. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Verkááætlun jafnréttismála 2010. 200911114
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 148. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 235201002013F
Fundargerð 235. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 530. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Um innritun nýnema í framhaldsskóla 2010 201001524
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HP, HSv, HS, JS og MM.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 530. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
8.2. Erindi Menntamálaráðuneytis varðandi innleiðingu laga um leikskóla og grunnskóla 200912288
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 530. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.3. Breytingar á skóladagatali leikskóla, vorönn 2010 201001521
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fræðslunefndar staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Skóladagatal leik- og grunnskóla 2010-2011 201002162
Skóladagatal Huldubergs er ekki tilbúið - það verður sett inn á fundargátt mjög bráðlega.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar fræðslunefndar staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Mat á leikskólastarfi 201002188
Helga Dís Sigurðardóttir matssérfræðingur er boðuð á fundinn undir þessu máli.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 530. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.6. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun 200901761
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Drög að endurskoðaðri skólastefnu Mosfellsbæjar lögð fram á 530. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 271201002012F
Fundargerð 271. fundar skipulags- og byggingarnefnd lögð fram til afgreiðslu á 530. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Lagt fram minnisblað um mismunandi kosti varðandi nýtt hesthúsahverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Frístundabyggð norðan og vestan Selvatns, deiliskipulag 201001540
Erindi Gests Ólafssonar arkitekts f.h. landeigenda við Selvatn, dags. 27. janúar 2010, þar sem óskað er eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi frístundalóða. Frestað á 270. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Úr landi Miðdals II, l.nr. 125175, ósk um leiðréttingu á aðalskipulagi 200911301
Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson fara þess á leit með bréfi dags. 18.11.2009 að breyting frá 2003 á aðalskipulagi verði leiðrétt þannig að skilgreind landnotkun verði svæði fyrir frístundabyggð eins og var í aðalskipulagi 1992-2012. Síðast frestað á 270. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag 200910183
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 270. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd (verða send á mánudag).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 530. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.5. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 200909784
Lagt fram erindi Gylfa Guðjónssonar f.h. VBS fjárfestingarbanka hf og Leirvogstungu ehf, dags. 22. desember 2009, þar sem óskað er eftir samþykkt á meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingum. Einnig lagður fram tölvupóstur dags. 10.01.2010 og breytt tillaga. Frestað á 269. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina 200911446
Í framhaldi af bókun á 268. fundi er lögð fram tillaga að deiliskipulagi, dags. 28. janúar 2010, unnin af Gunnlaugi Ó. Johnson arkitekt. Frestað á 270. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 530. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.7. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi 200710114
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 24.11.2009 þar sem gerðar eru athugasemdir við deiliskipulag sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 21.10.2009. Einnig lagður fram endurskoðaður uppdráttur og umsögn heilbrigðiseftirlits dags. 14.12.2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 530. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.8. Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar. 201002055
Vegagerðin sækir með bréfi dags. 1. febrúar 2010 um framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar á kafla frá Fossvöllum að Draugahlíðum skv. meðfylgjandi framkvæmdarlýsingu. Kaflinn er að mestu innan svæðis þar sem aðalskipulagi er frestað vegna ágreinings um mörk sveitarfélaga, en austasti hlutinn er í sveitarfélaginu Ölfusi. (Ath: Matsskýrsla er á fundargátt)
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 530. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.9. Reykjavegur, tillaga um nýtt nafn: Kóngsvegur 201002133
Lagður fram tölvupóstur dags. 8. febrúar 2010, þar sem Hafsteinn Pálsson leggur til að Reykjavegur frá Vesturlandsvegi að Teigi fái heitið Kóngsvegur.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 530. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 177201002010F
Fundargerð 177. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 530. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.