11. febrúar 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Karl Tómasson varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Margrétar Tryggvadóttur varðandi uppskipti á jörðinni Miðdal I200605022
Til máls tóku: HS, HSv, MM, SÓJ og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til byggingarfulltrúa til umsagnar.
2. Siðareglur sveitarstjórnarmanna200910437
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JS, MM og KT.%0DBæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi drög að siðareglum með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum verði samþykktar.
3. Álafosskvos, leigusamningar, gjaldtaka o.fl.201001445
%0D%0D%0D%0DKarl Tómasson óskaði að bókað yrða að hann viki af fundi á meðan þessi dagskrárliður væri tekinn fyrir á fundinum.%0D %0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, MM og JS.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum, framlögð drög að lóðarleigusamningum fyrir eignir í Álafosskvos ásamt tilhögun um skráningu fasteigna og gjaldsetningu.
4. Erindi Aftureldingar varðandi gistingu fyrir þátttakendur Gogga Galvaska201002057
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar og afgreiðslu.
5. Erindi Aftureldingar varðandi leiguaðstöðu í Laugardal201002058
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar og afgreiðslu.%0D
6. Erindi Gámaþjónustunnar hf varðandi útboð201002073
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar og afgreiðslu.
7. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2010201002081
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, KT, JS, MM og SÓJ.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að gefa fjármálastjóra heimild til að sækja um langtímalán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. og kanna aðra möguleika til fjármögnunar í samræmi við fjárhagsáætlun ársins. Áður en til lántöku kemur verður óskað eftir sérstöku samþykki bæjarráðs.
8. Erindi Guðrúnar Sigursteinsdóttur varðandi kennsluefni201002090
%0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, JS og HS.%0DSamþykkt að veita gjöfinni móttöku og er bæjarstjóra falið að undirbúa málið.
9. Erindi Guðmundar S. Borgarssonar varðandi framkvæmdaleyfi201002148
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, HS, KT, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.