Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. febrúar 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Karl Tómasson varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Siða­regl­ur sveit­ar­stjórn­ar­manna200910437

    Til máls tóku: HS, HSv, JS, KT, MM og SÓJ.%0DUm­ræða fór fram um drög að siða­regl­um og var fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs fal­ið að afla frek­ari gagna varð­andi slík­ar regl­ur.

    • 2. Upp­gjör fram­laga úr Jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2009201001498

      Almennar upplýsingar um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2009

      %0DUpp­gjör­ið lagt fram.

      • 3. Er­indi Ás­garðs varðand leyfi til að byggja lista­smiðju201001533

        %0DTil máls tóku: HSv, HS, KT, JS og MM.%0DBæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir er­ind­inu og fel­ur bæj­ar­stjóra að und­ir­búa skil­mála vegna út­hlut­un­ar lóð­ar fyr­ir lista­smiðj­una.

        • 4. Er­indi UMFÍ varð­andi 15.Ung­linga­lands­mót UMFÍ 2012201001553

          %0DTil máls tóku: HS, HSv, KT, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

          • 5. Er­indi Mið­stöð for­eld­ar og barna varð­andi ósk um stuðn­ing201001561

            %0DTil máls tóku: HS, MM, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar.

            • 6. Um­sókn SHS fast­eigna um lóð fyr­ir nýja slökkvi­liðs- og lög­reglu­stöð201002020

              %0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð nýti sér rétt til út­hlut­un­ar lóð­ar­inn­ar í sam­ræmi við 5. mgr. grein­ar 3.2.1 í út­hlut­un­ar­regl­um um bygg­ing­ar­lóð­ir í Mos­fells­bæ og út­hlut­ar SHS fast­eign­um, dótt­ur­fé­lagi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs., lóð við Skar­hóla­braut und­ir slökkvi- og lög­reglu­stöð.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:25