Mál númer 200701236
- 6. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #468
Erindið var síðast á 821. fundi bæjarráðs, þar sem óskað var eftir hugmyndum varðandi grænar tunnur. Minnisblað bæjarverkfræðings og afgreiðsla umhverfisnefndar fylgir hér með.
Til máls tóku: GDA og HS.%0DAfgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #468
Erindið var síðast á 821. fundi bæjarráðs, þar sem óskað var eftir hugmyndum varðandi grænar tunnur. Minnisblað bæjarverkfræðings og afgreiðsla umhverfisnefndar fylgir hér með.
Til máls tóku: GDA og HS.%0DAfgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. maí 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #825
Erindið var síðast á 821. fundi bæjarráðs, þar sem óskað var eftir hugmyndum varðandi grænar tunnur. Minnisblað bæjarverkfræðings og afgreiðsla umhverfisnefndar fylgir hér með.
Til máls tóku: RR, HSv, KT, SÓJ, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bjóða uppá svokallaðar grænar tunnur eins og bæjarverkfræðingur leggur til í minnisblaði sínu og kostnaðurinn um 2,5 millj. króna verði tekinn af liðnum ófyrirséð. Jafnframt samþykkt að gjaldtaka við þessa viðbótarþjónustu við bæjarbúa verði kr. 2.850 á árinu 2007.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Til máls tóku: HBA, HSv, HP, HS og JS.%0D%0DLagt fram.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Áður á dagskrá 811. fundar bæjarráðs, en þá samþykkt að heimila útboð.
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Til máls tóku: HBA, HSv, HP, HS og JS.%0D%0DLagt fram.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Áður á dagskrá 811. fundar bæjarráðs, en þá samþykkt að heimila útboð.
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. maí 2007
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #88
Til máls tóku: EK, GP, LG, JBH, ÁÞ.%0DJBH kynnti niðurstöður sorphirðuútboðs. Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir innleiðingu grænna tunna. Lagt er til það verði lagt í hendur íbúa sjálfra að ákveða hvort þeir taki græna tunnu í notkun, Mosfellsbær endurgreiði síðan ákveðið hlutfall kostnaðar við slíkar tunnur. %0D%0D%0D
- 26. apríl 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #821
Áður á dagskrá 811. fundar bæjarráðs, en þá samþykkt að heimila útboð.
Til máls tóku: JBH, HSv, JS og RR.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að taka tilboði lægstbjóðanda, Íslenska Gámafélagsins ehf, í sameiginlega sorphirðu til þriggja ára fyrir Mosfellsbæ, Seltjarnarnes og Garðabæ. %0DJafnframt er bæjarverkfræðingi í samráði við umhverfisnefnd falið að koma með tillögu um útfærslu á notkun grænnar tunnu fyrir íbúa.
- 14. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #460
Áður á dagskrá 810. fundar bæjarráðs. Frestað og beðið um aðgang að útboðsgögnum sem hér með fylgja.%0D
Afgreiðsla 811. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar staðfest með sjö atkvæðum.
- 14. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #460
Áður á dagskrá 810. fundar bæjarráðs. Frestað og beðið um aðgang að útboðsgögnum sem hér með fylgja.%0D
Afgreiðsla 811. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar staðfest með sjö atkvæðum.
- 1. febrúar 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #811
Áður á dagskrá 810. fundar bæjarráðs. Frestað og beðið um aðgang að útboðsgögnum sem hér með fylgja.%0D
Til máls tóku: HSv, JS og RR.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum framlögð drög að útboði með þeirri ábendingu bæjarráðs að bætt verði inní drögin ákvæðum varðandi þróun á sorphirðu og flokkunar þess.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Óskað er heimildar til útboðs á sorphirðu.
Frestað.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Óskað er heimildar til útboðs á sorphirðu.
Frestað.
- 25. janúar 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #810
Óskað er heimildar til útboðs á sorphirðu.
Til máls tóku: RR, JS og HS.%0DFrestað.