Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. maí 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un.200603130

      Erindið var síðast á dagskrá 820. fundar bæjarráðs. Ásláki var eftir þann fund ritað bréf og fylgir svarbréf Ásláks hér með þessu fundarboði.

      Til máls tóku: HSv, MM, JS, SÓJ og RR.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og bæj­ar­rit­ara að ræða frek­ar við um­sækj­anda.

      • 2. Út­boð á sorp­hirðu200701236

        Erindið var síðast á 821. fundi bæjarráðs, þar sem óskað var eftir hugmyndum varðandi grænar tunnur. Minnisblað bæjarverkfræðings og afgreiðsla umhverfisnefndar fylgir hér með.

        Til máls tóku: RR, HSv, KT, SÓJ, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bjóða uppá svo­kall­að­ar græn­ar tunn­ur eins og bæj­ar­verk­fræð­ing­ur legg­ur til í minn­is­blaði sínu og kostn­að­ur­inn um 2,5 millj. króna verði tek­inn af liðn­um ófyr­ir­séð. Jafn­framt sam­þykkt að gjald­taka við þessa við­bót­ar­þjón­ustu við bæj­ar­búa verði kr. 2.850 á ár­inu 2007.

        • 3. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi lóð við Reykja­veg 36200702056

          Erindið var síðast á dagskrá 816. fundar bæjarráðs. Hér fylgir, í 5 atriðum, niðurstaða af viðræðum byggingarfulltrúa og Ísfugls ehf.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fallast á til­lögu bygg­ing­ar­full­trúa um sam­komulag við Ís­fugl ehf og er hon­um og bæj­ar­rit­ara fal­ið að gagna frá sam­komu­lag­inu við Ís­fugl ehf.

          • 4. Hita­veita og frá­veita í hest­húsa­hverfi200705223

            Minnisblað bæjarverkfræðings varðandi hita- og fráveitu í hesthúsahverfi.

            Til máls tók: RR.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­verk­fræð­ingi að bjóða út lagn­ingu hita- og frá­veitu í hest­húsa­hverfi.

            • 5. Hönn­un og gerð fær­an­legra kennslu­stofa fyr­ir leik- og grunn­skóla200703135

              Til máls tóku: RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila færslu fær­an­legr­ar kennslu­stofu frá Hlíð nið­ur á gerfigrasvöll og að ný verði sett við Hlíð í stað­inn. Jafn­framt heim­ilað und­ir­búa hönn­un og út­boð á fær­an­leg­um kennslu­stof­um til nota í Krika­hverfi.

              • 6. Minn­is­blað Þor­steins Sig­valdas. v. gang­stétta­gerð í Mos­fells­bæ200703198

                Til máls tóku: RR, MM, HSv og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka til­boði lægst­bjóð­anda Gísla Magnús­son­ar, Funa­fold 30.

                • 7. Er­indi Þórð­ar Árna Hjaltested varð­andi launa­laust leyfi.200704193

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­leng­ingu launa­lauss leyf­is Þórð­ar Árna Hjaltested frá 1. ág­úst 2007 til 31. júlí 2008.

                  • 8. Er­indi SSH varð­andi stofn­un sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lags­mál200705091

                    Frestað.

                    • 9. Er­indi UMFA varð­andi veltiskilti við Vest­ur­landsveg200705106

                      Til máls tóku: HSv, RR, JS, KT og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að skoða mál­ið.

                      • 10. Til­laga að end­ur­skoð­un á stjórn­un Varmár­skóla - starfslok skóla­stjórn­enda.200705108

                        Til máls tóku: HSv og RR.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila for­stöðu­manni fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs og bæj­ar­rit­ara að ganga frá starfs­lok­um við skóla­stjórn­end­ur og að kostn­að­ur sem fell­ur til á ár­inu 2007 kr. 5.083 millj. verði tek­inn að liðn­um ófyr­ir­séð. Jafn­framt verði kostn­aði sem til fell­ur á ár­inu 2008 vísað til fjár­hags­áætl­un­ar 2008.

                        • 11. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi við­bragðs­áætlun sorp­hirðu vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu200705109

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                          • 12. Er­indi SÁÁ varð­andi styrk200705158

                            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                            • 13. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi æsku­lýðslög200705195

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.%0D

                              • 14. Er­indi Ís­hluta ehf varð­andi út­hlut­un at­vinnu­lóða200705219

                                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara.

                                • 15. Er­indi Hall­gerð­ar f.h. Íþrótta­deild­ar HRFI varð­andi sýn­ingu / styrk200705221

                                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu í tengsl­um við há­tíð­ar­höld í bæj­ar­fé­lag­inu.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00