Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. febrúar 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Út­boð á sorp­hirðu200701236

      Áður á dagskrá 810. fundar bæjarráðs. Frestað og beðið um aðgang að útboðsgögnum sem hér með fylgja.%0D

      Til máls tóku: HSv, JS og RR.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fram­lögð drög að út­boði með þeirri ábend­ingu bæj­ar­ráðs að bætt verði inní drög­in ákvæð­um varð­andi þró­un á sorp­hirðu og flokk­un­ar þess.

      • 2. Er­indi frá Al­þjóða­húsi varð­andi þjón­ustu­samn­ing200610093

        Áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Umbeðin umsögn fjölskyldunefndar meðfylgjandi.%0D

        Til máls tóku: HSv, JS, RR og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fræðslu­nefnd­ar til um­sagn­ar. Jan­framt verði bæj­ar­stjóra fal­ið að taka sam­an upp­lýs­ing­ar í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 3. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi upp­græðslu á Mos­fells­heiði, Hengils­svæði og ná­grenni200611164

          Áður á dagskrá 803. fundar bæjarráðs. Umbeðin umsögn umhverfisnefndar meðfylgjandi.

          Til máls tóku: HSv, %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að verða við er­indi Land­græslu rík­is­ins, enda áætlað fyr­ir verk­efn­inu í gild­andi fjár­hags­áætlun árs­ins 2007.

          Almenn erindi

          • 4. Er­indi Hand­verk­stæð­is Ás­garðs varð­andi lagn­ingu dren­lagna200701274

            Handverkstæðið Ásgarður leitar heimildar til þess að leggja drenlagnir við fasteign sína í Álafosskvos.

            Til máls tóku: RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

            • 5. Er­indi Hand­verk­stæð­is Ás­garðs varð­andi lagn­ingu skolplagna200701275

              Handverkstæðið Ásgarður leitar heimildar til þess að tengja fasteign sína í Álafosskvos frárennslirbrunni.

              Til máls tóku: RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

              • 6. Er­indi Afltaks ehf varð­andi um­sókn um lóð fyr­ir leigu­íbúð­ir200701281

                Afltak ehf óskar eftir lóð til byggingar fjölbýlishúss sem ætlað verði fyrir leiguíbúðir.

                Til máls tóku: HSv, RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við er­ind­inu þar sem eng­ar laus­ar lóð­ir eru fyr­ir hendi und­ir fjöl­býl­is­hús í Mos­fells­bæ.

                • 7. Um­sókn um lóð við Hafra­vatns­veg200701284

                  Ingibjörg Ingólfsdóttir sækir um lóð við Hafravatnsveg.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

                  • 8. Er­indi Hand­verks­fé­lags Mos­fells­bæj­ar varð­andi að­stoð í hús­næð­is­mál­um200701286

                    Handverksfélag Mosfellsbæjar óskar eftir aðstoð bæjarins í húsnæðismálum.

                    Til máls tóku: HSv, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                    • 9. Er­indi Rík­is­kaupa v. fyr­ir­hug­uð ramma­samn­ingsút­boð á ár­inu 2007200701295

                      Ríkiskaup vekja athygli Mosfellsbæjar á rammasamningsútboðum á árinu 2007.

                      Til máls tóku: MM, RR og HSv.%0DLagt fram. Er­ind­ið jafn­framt sent sviðs­stjór­um til kynn­ing­ar og til­kynnt verði um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar eins og und­an­farin ár.

                      • 10. Beiðni SAM­AN hóps­ins um fjár­stuðn­ing við for­varn­ast­arf á ár­inu 2007200701296

                        Saman hópurinn leitar eftir styrk til starfssemi sinnar.

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                        • 11. Beiðni Heil­br.- og trygg­ing­am.ráðun. um um­sögn um drög að reglu­gerð um tak­mark­an­ir á tópaks­reyk­ing­um200701297

                          Heilbrigðisráðuneytið leitar eftir umsögn Mosfellsbæjar varðandi reglugerð um takmarkanir á tóbaksreykingum og smásölu tóbaks.

                          Lagt fram.

                          • 12. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins v. æsku­lýðs­rann­sókn­irn­ar Ungt fólk, stefnu­mót­un í mál­efn­um barna og ungs fólks200701298

                            Lagt fram. Jafn­framt sam­þykkt að senda er­ind­ið til fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

                            • 13. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi svör við fyr­ir­spurn­um200701312

                              Svör við fyrirspurnum Marteins Magnússonar.

                              Til máls tóku: RR, MM, HSv og JS.%0DLagt fram.

                              • 14. Greiðslu­dreif­ing fast­eigna­gjalda 2007200701333

                                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að breyta gjald­dög­um fast­eigna­gjalda á ár­inu 2007 þann­ig að þeir verði 15. dag­ur hvers mán­að­ar frá fe­brú­ar til októ­ber í stað janú­ar til sept­em­ber eins og áður hafði ver­ið ákveð­ið.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:40