Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. maí 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Út­boð á sorp­hirðu200701236

      Til máls tóku: EK, GP, LG, JBH, ÁÞ.%0DJBH kynnti nið­ur­stöð­ur sorp­hirðu­út­boðs. Um­hverf­is­nefnd er já­kvæð fyr­ir inn­leið­ingu grænna tunna. Lagt er til það verði lagt í hend­ur íbúa sjálfra að ákveða hvort þeir taki græna tunnu í notk­un, Mos­fells­bær end­ur­greiði síð­an ákveð­ið hlut­fall kostn­að­ar við slík­ar tunn­ur. %0D%0D%0D

      • 2. Ástand beit­ar­hólfa í landi Mos­fells­bæj­ar200704132

        Til máls tóku: EK, GP, OÁ, ÁÞ, JBH%0DSkýrsla um ástand beit­ar­hólfa Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar í Mos­fells­bæ sem unn­in var af Land­græðslu rík­is­ins lögð fyr­ir nefnd­ina og tekin til um­fjöll­un­ar.%0D%0D

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00