3. maí 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Útboð á sorphirðu200701236
Til máls tóku: EK, GP, LG, JBH, ÁÞ.%0DJBH kynnti niðurstöður sorphirðuútboðs. Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir innleiðingu grænna tunna. Lagt er til það verði lagt í hendur íbúa sjálfra að ákveða hvort þeir taki græna tunnu í notkun, Mosfellsbær endurgreiði síðan ákveðið hlutfall kostnaðar við slíkar tunnur. %0D%0D%0D
2. Ástand beitarhólfa í landi Mosfellsbæjar200704132
Til máls tóku: EK, GP, OÁ, ÁÞ, JBH%0DSkýrsla um ástand beitarhólfa Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ sem unnin var af Landgræðslu ríkisins lögð fyrir nefndina og tekin til umfjöllunar.%0D%0D