Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202206051

 • 15. júní 2022

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #807

  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu breyt­ing á deili­skipu­lagi fyr­ir íþróttamið­stöð­ina við Varmá. Breyt­ing­in bygg­ir á að auka leyfi­legt bygg­ing­armagn nýrr­ar þjón­ustu­bygg­ing­ar.

  Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

  • 10. júní 2022

   Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #567

   Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu breyt­ing á deili­skipu­lagi fyr­ir íþróttamið­stöð­ina við Varmá. Breyt­ing­in bygg­ir á að auka leyfi­legt bygg­ing­armagn nýrr­ar þjón­ustu­bygg­ing­ar.

   Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an hljóti af­greiðslu skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Skipu­lags­nefnd met­ur breyt­ing­una óveru­lega með til­liti til gild­andi skipu­lags og um­fangs bygg­inga. Með vís­an í 3. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga, um kynn­ing­ar­ferli grennd­arkynn­inga, met­ur skipu­lags­nefnd að­eins sveit­ar­fé­lag­ið sjálft hags­muna­að­ila máls. Skipu­lags­nefnd ákveð­ur því að falla frá kröf­um um grennd­arkynn­ingu sömu máls­grein­ar. Breyt­ing­ar­til­laga deili­skipu­lags telst því sam­þykkt og skal hljóta af­greiðslu skv. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og ann­ast skipu­lags­full­trúi stað­fest­ingu skipu­lags­ins.