Mál númer 200607124
- 15. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #472
Fundargerð 833. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 472. fundi bæjarstjórnar.
- 15. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #472
Fundargerð 833. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 472. fundi bæjarstjórnar.
- 19. júlí 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #833
Jóhanna B. Hansen (JBH) bæjarverkfræðingur sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JBH og BBr.%0D%0DSamþykkt samhljóða að fara eftir ábendingum bæjarverkfræðings um ítarlegri umhverrfisskýrlsu varðandi tengibraut milli Skeiðholts og Leirvogstungu í samræmi við bréf Skipulagsstofnunar og að undirbúa lagningu göngu- og hjólreiðastígs frá Leirvogstungu að skólahverfinu við Varmá.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Bæjarverkfræðingur óskar eftir heimild til lokaðs útboðs tengibrautar að Leirvogstungu.
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Bæjarverkfræðingur óskar eftir heimild til lokaðs útboðs tengibrautar að Leirvogstungu.
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 18. janúar 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #809
Bæjarverkfræðingur óskar eftir heimild til lokaðs útboðs tengibrautar að Leirvogstungu.
Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur.%0DTil máls tóku:HSv,JBH,MM,JS,KT og RR.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarverkfræðingi að fara í lokað útboð á Tunguvegi.