Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 200605212

  • 31. janúar 2007

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #459

    Lögð fram end­ur­skoð­uð for­sögn um Krika­skóla.

    Af­greiðsla 176. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.%0D%0DÓskað var eft­ir að bók­an­ir úr funda­gerð fræðslu­nefnd­ar við­víkj­andi þetta er­indi yrðu færð­ar til bók­ar á þess­um fundi.%0D%0DFull­trú­ar S og B lista vilja ít­reka þá af­stöðu að þeir styðja upp­bygg­ingu heild­stæðra hverf­is­grunn­skóla, sem gefa meiri mögu­leika til skóla­þró­un­ar og þar sem sinnt er allri kennslu á grunn­skóla­stigi, þ.m.t. hefð­bund­inni íþrótta­kennslu. Sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi for­sögn um Krika­skóla er ekki gert ráð fyr­ir rými sér­stak­lega ætl­uðu til hefð­bund­inn­ar íþrótta­kennslu. Til­von­andi nem­end­ur Krika­skóla í 1. til 4. bekk munu því að öll­um lík­ind­um þurfa að sækja íþrótta­kennslu ann­að. Full­trú­ar S og B lista vilja lýsa ánægju með áfram­hald­andi þró­un á sam­starfi leik- og grunn­skóla sem eiga á sér stað í Krika­skóla. Enn­frem­ur lýsa full­trú­ar S og B lista ánægju með að fall­ið hafi ver­ið frá þeim hug­mynd­um fyrri meiri­hluta um að Krika­skóli yrði einka­rek­inn hverf­is­skóli. Þar sem gera má ráð fyr­ir að stefna meiri­hlut­ans varð­andi Krika­skóla verði sam­þykkt telja full­trú­ar S og B lista eðli­legt að fram­kvæmd verði með þeim hætti sem fram kem­ur í minn­is­blaði VSÓ og for­sögn­inni sem ligg­ur fyr­ir á fund­in­um.%0D%0DFull­trú­ar meiri­hluta D og V lista vilja árétta að um nýja hug­mynda­fræði í skólastarfi er að ræða og fel­ur um­rædd til­laga í sér ný skóla­skil í skólastarfi barna frá eins árs til níu ára.%0D%0DEkki er búið að full­móta hvern­ig stað­ið verð­ur að íþrótta­kennslu í Krika­skóla og er það einn af þeim þátt­um er verð­ur út­færð­ur nán­ar í til­lög­um ráð­gjafa­hóps­ins.

    • 31. janúar 2007

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #459

      Lögð fram end­ur­skoð­uð for­sögn um Krika­skóla.

      Af­greiðsla 176. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.%0D%0DÓskað var eft­ir að bók­an­ir úr funda­gerð fræðslu­nefnd­ar við­víkj­andi þetta er­indi yrðu færð­ar til bók­ar á þess­um fundi.%0D%0DFull­trú­ar S og B lista vilja ít­reka þá af­stöðu að þeir styðja upp­bygg­ingu heild­stæðra hverf­is­grunn­skóla, sem gefa meiri mögu­leika til skóla­þró­un­ar og þar sem sinnt er allri kennslu á grunn­skóla­stigi, þ.m.t. hefð­bund­inni íþrótta­kennslu. Sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi for­sögn um Krika­skóla er ekki gert ráð fyr­ir rými sér­stak­lega ætl­uðu til hefð­bund­inn­ar íþrótta­kennslu. Til­von­andi nem­end­ur Krika­skóla í 1. til 4. bekk munu því að öll­um lík­ind­um þurfa að sækja íþrótta­kennslu ann­að. Full­trú­ar S og B lista vilja lýsa ánægju með áfram­hald­andi þró­un á sam­starfi leik- og grunn­skóla sem eiga á sér stað í Krika­skóla. Enn­frem­ur lýsa full­trú­ar S og B lista ánægju með að fall­ið hafi ver­ið frá þeim hug­mynd­um fyrri meiri­hluta um að Krika­skóli yrði einka­rek­inn hverf­is­skóli. Þar sem gera má ráð fyr­ir að stefna meiri­hlut­ans varð­andi Krika­skóla verði sam­þykkt telja full­trú­ar S og B lista eðli­legt að fram­kvæmd verði með þeim hætti sem fram kem­ur í minn­is­blaði VSÓ og for­sögn­inni sem ligg­ur fyr­ir á fund­in­um.%0D%0DFull­trú­ar meiri­hluta D og V lista vilja árétta að um nýja hug­mynda­fræði í skólastarfi er að ræða og fel­ur um­rædd til­laga í sér ný skóla­skil í skólastarfi barna frá eins árs til níu ára.%0D%0DEkki er búið að full­móta hvern­ig stað­ið verð­ur að íþrótta­kennslu í Krika­skóla og er það einn af þeim þátt­um er verð­ur út­færð­ur nán­ar í til­lög­um ráð­gjafa­hóps­ins.

      • 23. janúar 2007

        Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #176

        Lögð fram end­ur­skoð­uð for­sögn um Krika­skóla.

        Lögð fram drög að for­sögn fyr­ir Krika­skóla, dag­sett í janú­ar 2007.%0D%0DTil máls tóku: HS,BÞÞ,ASG,GDA,HJ.%0D%0DFræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa fram­lagða for­sögn þar sem lagt er til að haf­inn verði und­ir­bún­ing­ur að spenn­andi og metn­að­ar­fullu þró­un­ar­verk­efni við bygg­ingu skóla í Krika­hverfi. Í skól­an­um verð­ur lögð áhersla á náið sam­st­arf milli leik­skóla fyr­ir eins árs til 5 ára og fyrstu fjóra ár­ganga grunn­skól­ans. Með þessu er Mos­fells­bær að fara nýj­ar leið­ir í skóla­þró­un í land­inu. %0D%0DSam­þykkt með 3 at­kvæð­um.%0D %0DEnn­frem­ur legg­ur fræðslu­nefnd til að fram­kvæmd­in verði með þeim hætti er fram kem­ur í minn­is­blaði VSÓ og ann­arri út­gáfu á for­sögn vegna Krika­skóla frá janú­ar 2007 og verði frek­ari úr­vinnslu vísað til bæj­ar­ráðs, að höfðu sam­ráði við tækni- og um­hverf­is­svið, en fræðslu­nefnd verði upp­lýst um fram­gang máls­ins sam­hliða.%0D%0DSam­þykkt með 5 at­kvæð­um.%0D%0DFull­trú­ar S og B lista vilja ít­reka þá af­stöðu að þeir styðja upp­bygg­ingu heild­stæðra hverf­is­grunn­skóla, sem gefa meiri mögu­leika til skóla­þró­un­ar og þar sem sinnt er allri kennslu á grunn­skóla­stigi, þ.m.t. hefð­bund­inni íþrótta­kennslu. Sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi for­sögn um Krika­skóla er ekki gert ráð fyr­ir rými sér­stak­lega ætl­uðu til hefð­bund­inn­ar íþrótta­kennslu. Til­von­andi nem­end­ur Krika­skóla í 1. til 4. bekk munu því að öll­um lík­ind­um þurfa að sækja íþrótta­kennslu ann­að. Full­trú­ar S og B lista vilja lýsa ánægju með áfram­hald­andi þró­un á sam­starfi leik- og grunn­skóla sem eiga á sér stað í Krika­skóla. Enn­frem­ur lýsa full­trú­ar S og B lista ánægju með að fall­ið hafi ver­ið frá þeim hug­mynd­um fyrri meiri­hluta um að Krika­skóli yrði einka­rek­inn hverf­is­skóli. Þar sem gera má ráð fyr­ir að stefna meiri­hlut­ans varð­andi Krika­skóla verði sam­þykkt telja full­trú­ar S og B lista eðli­legt að fram­kvæmd verði með þeim hætti sem fram kem­ur í minn­is­blaði VSÓ og for­sögn­inni sem ligg­ur fyr­ir á fund­in­um.%0D%0DFull­trú­ar meiri­hluta D og V lista vilja árétta að um nýja hug­mynda­fræði í skólastarfi er að ræða og fel­ur um­rædd til­laga í sér ný skóla­skil í skólastarfi barna frá eins árs til níu ára.%0D%0DEkki er búið að full­móta hvern­ig stað­ið verð­ur að íþrótta­kennslu í Krika­skóla og er það einn af þeim þátt­um er verð­ur út­færð­ur nán­ar í til­lög­um ráð­gjafa­hóps­ins.