Mál númer 200605212
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Lögð fram endurskoðuð forsögn um Krikaskóla.
Afgreiðsla 176. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DÓskað var eftir að bókanir úr fundagerð fræðslunefndar viðvíkjandi þetta erindi yrðu færðar til bókar á þessum fundi.%0D%0DFulltrúar S og B lista vilja ítreka þá afstöðu að þeir styðja uppbyggingu heildstæðra hverfisgrunnskóla, sem gefa meiri möguleika til skólaþróunar og þar sem sinnt er allri kennslu á grunnskólastigi, þ.m.t. hefðbundinni íþróttakennslu. Samkvæmt fyrirliggjandi forsögn um Krikaskóla er ekki gert ráð fyrir rými sérstaklega ætluðu til hefðbundinnar íþróttakennslu. Tilvonandi nemendur Krikaskóla í 1. til 4. bekk munu því að öllum líkindum þurfa að sækja íþróttakennslu annað. Fulltrúar S og B lista vilja lýsa ánægju með áframhaldandi þróun á samstarfi leik- og grunnskóla sem eiga á sér stað í Krikaskóla. Ennfremur lýsa fulltrúar S og B lista ánægju með að fallið hafi verið frá þeim hugmyndum fyrri meirihluta um að Krikaskóli yrði einkarekinn hverfisskóli. Þar sem gera má ráð fyrir að stefna meirihlutans varðandi Krikaskóla verði samþykkt telja fulltrúar S og B lista eðlilegt að framkvæmd verði með þeim hætti sem fram kemur í minnisblaði VSÓ og forsögninni sem liggur fyrir á fundinum.%0D%0DFulltrúar meirihluta D og V lista vilja árétta að um nýja hugmyndafræði í skólastarfi er að ræða og felur umrædd tillaga í sér ný skólaskil í skólastarfi barna frá eins árs til níu ára.%0D%0DEkki er búið að fullmóta hvernig staðið verður að íþróttakennslu í Krikaskóla og er það einn af þeim þáttum er verður útfærður nánar í tillögum ráðgjafahópsins.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Lögð fram endurskoðuð forsögn um Krikaskóla.
Afgreiðsla 176. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DÓskað var eftir að bókanir úr fundagerð fræðslunefndar viðvíkjandi þetta erindi yrðu færðar til bókar á þessum fundi.%0D%0DFulltrúar S og B lista vilja ítreka þá afstöðu að þeir styðja uppbyggingu heildstæðra hverfisgrunnskóla, sem gefa meiri möguleika til skólaþróunar og þar sem sinnt er allri kennslu á grunnskólastigi, þ.m.t. hefðbundinni íþróttakennslu. Samkvæmt fyrirliggjandi forsögn um Krikaskóla er ekki gert ráð fyrir rými sérstaklega ætluðu til hefðbundinnar íþróttakennslu. Tilvonandi nemendur Krikaskóla í 1. til 4. bekk munu því að öllum líkindum þurfa að sækja íþróttakennslu annað. Fulltrúar S og B lista vilja lýsa ánægju með áframhaldandi þróun á samstarfi leik- og grunnskóla sem eiga á sér stað í Krikaskóla. Ennfremur lýsa fulltrúar S og B lista ánægju með að fallið hafi verið frá þeim hugmyndum fyrri meirihluta um að Krikaskóli yrði einkarekinn hverfisskóli. Þar sem gera má ráð fyrir að stefna meirihlutans varðandi Krikaskóla verði samþykkt telja fulltrúar S og B lista eðlilegt að framkvæmd verði með þeim hætti sem fram kemur í minnisblaði VSÓ og forsögninni sem liggur fyrir á fundinum.%0D%0DFulltrúar meirihluta D og V lista vilja árétta að um nýja hugmyndafræði í skólastarfi er að ræða og felur umrædd tillaga í sér ný skólaskil í skólastarfi barna frá eins árs til níu ára.%0D%0DEkki er búið að fullmóta hvernig staðið verður að íþróttakennslu í Krikaskóla og er það einn af þeim þáttum er verður útfærður nánar í tillögum ráðgjafahópsins.
- 23. janúar 2007
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #176
Lögð fram endurskoðuð forsögn um Krikaskóla.
Lögð fram drög að forsögn fyrir Krikaskóla, dagsett í janúar 2007.%0D%0DTil máls tóku: HS,BÞÞ,ASG,GDA,HJ.%0D%0DFræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlagða forsögn þar sem lagt er til að hafinn verði undirbúningur að spennandi og metnaðarfullu þróunarverkefni við byggingu skóla í Krikahverfi. Í skólanum verður lögð áhersla á náið samstarf milli leikskóla fyrir eins árs til 5 ára og fyrstu fjóra árganga grunnskólans. Með þessu er Mosfellsbær að fara nýjar leiðir í skólaþróun í landinu. %0D%0DSamþykkt með 3 atkvæðum.%0D %0DEnnfremur leggur fræðslunefnd til að framkvæmdin verði með þeim hætti er fram kemur í minnisblaði VSÓ og annarri útgáfu á forsögn vegna Krikaskóla frá janúar 2007 og verði frekari úrvinnslu vísað til bæjarráðs, að höfðu samráði við tækni- og umhverfissvið, en fræðslunefnd verði upplýst um framgang málsins samhliða.%0D%0DSamþykkt með 5 atkvæðum.%0D%0DFulltrúar S og B lista vilja ítreka þá afstöðu að þeir styðja uppbyggingu heildstæðra hverfisgrunnskóla, sem gefa meiri möguleika til skólaþróunar og þar sem sinnt er allri kennslu á grunnskólastigi, þ.m.t. hefðbundinni íþróttakennslu. Samkvæmt fyrirliggjandi forsögn um Krikaskóla er ekki gert ráð fyrir rými sérstaklega ætluðu til hefðbundinnar íþróttakennslu. Tilvonandi nemendur Krikaskóla í 1. til 4. bekk munu því að öllum líkindum þurfa að sækja íþróttakennslu annað. Fulltrúar S og B lista vilja lýsa ánægju með áframhaldandi þróun á samstarfi leik- og grunnskóla sem eiga á sér stað í Krikaskóla. Ennfremur lýsa fulltrúar S og B lista ánægju með að fallið hafi verið frá þeim hugmyndum fyrri meirihluta um að Krikaskóli yrði einkarekinn hverfisskóli. Þar sem gera má ráð fyrir að stefna meirihlutans varðandi Krikaskóla verði samþykkt telja fulltrúar S og B lista eðlilegt að framkvæmd verði með þeim hætti sem fram kemur í minnisblaði VSÓ og forsögninni sem liggur fyrir á fundinum.%0D%0DFulltrúar meirihluta D og V lista vilja árétta að um nýja hugmyndafræði í skólastarfi er að ræða og felur umrædd tillaga í sér ný skólaskil í skólastarfi barna frá eins árs til níu ára.%0D%0DEkki er búið að fullmóta hvernig staðið verður að íþróttakennslu í Krikaskóla og er það einn af þeim þáttum er verður útfærður nánar í tillögum ráðgjafahópsins.