Mál númer 200704132
- 4. júlí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #470
Til máls tóku: RR,JS,HS,MM.%0D%0DBæjarstjóri lagði fram eftirfarandi tillögu:%0D"Vegna framkominnar tillögu frá bæjarfulltrúa B listans og afgreiðslu umhverfisnefndar er eftirfarandi tillaga lögð fram.%0D%0D1. að staðsetning núverandi beitarhólfa í eigu Mosfellsbæjar verði kortlögð.%0D2. að staðsetning þeirra beitarhólfa sem Mosfellsbær telur ásættanlegt að úthluta og eru í eigu Mosfellsbæjar verði kortlögð.%0D3. að endurskoðaðir verði gildandi samninga um úthlutun beitarhólfa við einstaklinga og Hestamannafélagið Hörð %0D4. að samið verði að nýju við Hestamannafélagið Hörð um úthlutun og eftirlit.%0D%0DVerkefnið verði falið Tækni – og umhverfissviði og umhverfisnefnd."%0D%0DTillaga staðfest.%0D%0DAfgreiðsla 89. fundar umhverfisnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. júlí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #470
Til máls tóku: RR,JS,HS,MM.%0D%0DBæjarstjóri lagði fram eftirfarandi tillögu:%0D"Vegna framkominnar tillögu frá bæjarfulltrúa B listans og afgreiðslu umhverfisnefndar er eftirfarandi tillaga lögð fram.%0D%0D1. að staðsetning núverandi beitarhólfa í eigu Mosfellsbæjar verði kortlögð.%0D2. að staðsetning þeirra beitarhólfa sem Mosfellsbær telur ásættanlegt að úthluta og eru í eigu Mosfellsbæjar verði kortlögð.%0D3. að endurskoðaðir verði gildandi samninga um úthlutun beitarhólfa við einstaklinga og Hestamannafélagið Hörð %0D4. að samið verði að nýju við Hestamannafélagið Hörð um úthlutun og eftirlit.%0D%0DVerkefnið verði falið Tækni – og umhverfissviði og umhverfisnefnd."%0D%0DTillaga staðfest.%0D%0DAfgreiðsla 89. fundar umhverfisnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 28. júní 2007
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #89
%0DHaukur Níelsson og Valdimar Kristinsson mættu til fundarins og greindu frá fyrirkomulagi beitarmála í landi Mosfellsbæjar.%0DUmbeðin umsögn umhverfisnefndar fylgir erindinu.%0D
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Til máls tóku: JS, HP, HS, KT, MM og HSv.%0D%0DTillaga frá bæjarfulltrúa B lista.%0DBæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir að fela Hestamannafélaginu Herði úthlutun allra beitarhólfa í eigu og umsjón Mosfellsbæjar.%0D%0DTillaga um að vísa framkominni tillögu bæjarfulltrúa B lista til umhverfisnefndar til umsagnar í tenglsum við afgreiðslu nefndarinnar á þessu erindi 200704132.%0D%0DTillagan samþykkt með sjö atkvæðum.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Til máls tóku: JS, HP, HS, KT, MM og HSv.%0D%0DTillaga frá bæjarfulltrúa B lista.%0DBæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir að fela Hestamannafélaginu Herði úthlutun allra beitarhólfa í eigu og umsjón Mosfellsbæjar.%0D%0DTillaga um að vísa framkominni tillögu bæjarfulltrúa B lista til umhverfisnefndar til umsagnar í tenglsum við afgreiðslu nefndarinnar á þessu erindi 200704132.%0D%0DTillagan samþykkt með sjö atkvæðum.
- 3. maí 2007
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #88
Til máls tóku: EK, GP, OÁ, ÁÞ, JBH%0DSkýrsla um ástand beitarhólfa Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ sem unnin var af Landgræðslu ríkisins lögð fyrir nefndina og tekin til umfjöllunar.%0D%0D