Mál númer 200703220
- 24. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #477
Til máls tóku: HBA, HP, JS og KT.%0DAfgreiðsla 122. fundar menningarmálanefndar, framlagðar samkeppnisreglur vegna útilistaverks og viðbótarfjárveiting að upphæð kr. 1.319.000,- staðfest á 477. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #477
Til máls tóku: HBA, HP, JS og KT.%0DAfgreiðsla 122. fundar menningarmálanefndar, framlagðar samkeppnisreglur vegna útilistaverks og viðbótarfjárveiting að upphæð kr. 1.319.000,- staðfest á 477. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. október 2007
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #122
Samorka hefur ákveðið að kosta gerð útilistaverks í Mosfellsbæ, sem staðsett verður á nýju torgi á móti bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar.%0DMenningarmálanefndin leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlögð drög að samkeppnislýsingu með þeim breytingum sem fram komu á fundinum. Þá leggur menningarmálanefnd til að varafomaður nefndarinnar, Ásta B. Björnsdóttir, verði fulltrúi Mosfellsbæjar í forvalsdómnefnd og Bryndís Brynjarsdóttir, verði fulltrúi Mosfellsbæjar í dómnefnd lokaðrar samkeppni.%0DEnn fremur leggur menningarmálanefnd til við bæjarstjórn að Lista- og menningarsjóður standi undir hluta af launum til þess listamanns sem verður fyrir valinu, sjá samkeppnislýsingu. Með því er Mosfellsbær að koma til móts við 20 ára afmælissamþykkt bæjarins um byggingu útilistaverks.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Erindið varðar uppsetningu minnisvarða í Mosfellsbæ vegna fyrstu hitaveitu á Íslandi árið 1908.
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Erindið varðar uppsetningu minnisvarða í Mosfellsbæ vegna fyrstu hitaveitu á Íslandi árið 1908.
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. apríl 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #821
Erindið varðar uppsetningu minnisvarða í Mosfellsbæ vegna fyrstu hitaveitu á Íslandi árið 1908.
Til máls tóku: HSv og RR.%0DBæjarráð er jákvætt fyrir hugmynd Samorku um uppsetningu minnisvarða og felur bæjarstjóra framgang málsins.