Mál númer 200704172
- 23. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #467
Starfsáætlanir voru lagðar fram með gögnum síðasta fundar.
Til máls tóku: JS, RR, HS, HBA, HSv, BÞÞ, MM og KT.%0D%0DFulltrúar S lista taka undir bókun fulltrúa sinna í fræðslunefnd eins og hún kemur fram í fundargerð 182. fundar nefndarinnar.%0DFulltrúar D og V lista taka undir bókun fulltrúa sinna í fræðslunefnd eins og hún kemur fram í fundargerð 182. fundar nefndarinnar.%0DFulltrúi B lista tekur undir bókun fulltrúa síns í fræðslunefnd eins og hún kemur fram í fundargerð 182. fundar nefndarinnar.%0D%0DAfgreiðsla 182. fundar fræðslunefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #467
Starfsáætlanir voru lagðar fram með gögnum síðasta fundar.
Til máls tóku: JS, RR, HS, HBA, HSv, BÞÞ, MM og KT.%0D%0DFulltrúar S lista taka undir bókun fulltrúa sinna í fræðslunefnd eins og hún kemur fram í fundargerð 182. fundar nefndarinnar.%0DFulltrúar D og V lista taka undir bókun fulltrúa sinna í fræðslunefnd eins og hún kemur fram í fundargerð 182. fundar nefndarinnar.%0DFulltrúi B lista tekur undir bókun fulltrúa síns í fræðslunefnd eins og hún kemur fram í fundargerð 182. fundar nefndarinnar.%0D%0DAfgreiðsla 182. fundar fræðslunefndar, staðfest á 467. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. maí 2007
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #182
Starfsáætlanir voru lagðar fram með gögnum síðasta fundar.
Skólastjórar Lágafellsskóla og Varmárskóla kynntu starfáætlanir skólanna.%0D%0DTil máls tóku: HS,SJ,EHÓ,BÞÞ,VAG,HJ,ASG,GDA,GA.%0D%0DFulltrúar S og B lista leggja fram eftirfarandi bókun:%0D"Grunnskólar Mosfellsbæjar hafa lagt fram vel ígrundaðar starfsáætlanir fyrir starfsárið 2007-2008 sem bera vott um mikinn vilja til metnaðarfulls skólastarfs. %0DAthygli og áhyggjur vekur þó að skólastjóri Varmárskóla lýsir áhyggjum vegna skertra rekstrarframlaga. Yfirvofandi sé að færa þurfi fé af launaliðum yfir á rekstrarliði, m.a. vegna viðhalds tækja og áhalda, en ekkert var áætlað fyrir þann lið.%0DEr vandséð hvaða rök hafa legið þar að baki.%0DEnnfremur er það sérstakt áhyggjuefni að símenntun stjórnenda grunnskóla Mosfellsbæjar virðist ekki uppfylla þær þarfir sem þar eru fyrir hendi varðandi nýsköpun og þróunarstarf." %0D%0DFulltrúi Samfylkingar lagði fram eftirfarandi bókun:%0D%0D"Fulltrúar Samfylkingarinnar hafa varað við því á undanförnum árum að ekki sé skynsamlegt að þrengja þannig að fjárveitingum til grunnskólanna að stuðningsstarf við nemendur og þróunarstarf innan skólanna beri skaða af sem og að tækjakostur og viðhald mannvirkja líði fyrir."%0D%0DFulltrúar D og V-list lögðu fram eftirfarandi bókun:%0D%0D"Fulltrúar D og V – lista lýsa sérstakri undrun sinni á bókunum minnihlutans sem felur í sér verulega mótsögn, þar sem fulltrúar B og S lista hafa á sama fundi lýst yfir ánægju sinni og aðdáun á því gróskumikla starfi sem kynnt er í starfsáætlunum beggja grunnskólanna.%0D%0DStofnanir Mosfellsbæjar hafa síðustu ár búið við fjárhagslegt og faglegt sjálfstæði þar sem stjórnendur hafa sinnt ábyrgri fjármálastjórn. Þessi þáttur hefur ekki staðið öflugu skólastarfi í Mosfellsbæ fyrir þrifum eins og framlagðar starfsáætlanir grunnskólanna bera með sér. Áætlanirnar lýsa blómlegu, metnaðarfullu og öflugu skóla- og þróunarstarfi þar sem unnin eru á fjórða tug þróunarverkefna sem er einsdæmi á höfuðborgarsvæðinu. %0D%0DEkkert kemur fram í starfsáætlunum skólanna sem bendir til þess að hvorki stuðnings- og þróunarstarfi skólanna, né símenntun stjórnenda stafi ógn af fjárveitingum til fræðslumála enda væri þá skólastarf vart svo blómlegt."%0D%0DFræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlagðar starfsáætlanir.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Frestað.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Frestað.
- 2. maí 2007
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #181
Málinu frestað.