Mál númer 201201037
- 1. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #573
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH og HS.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 157. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 1. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #573
Lagt fram til upplýsinga
<DIV>Afgreiðsla 263. fundar fræðslunefndar, að vísa upplýsingum um frístundafjör til íþrótta- og tómstundanefndar, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 25. janúar 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #157
Lagt fram.
- 24. janúar 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #263
Lagt fram til upplýsinga
Upplýsingar um frístundafjör haustið 2011.
Tilboð um frístundafjör er á vegum Aftureldingar í samvinnu við frístundasel Mosfellsbæjar. Á haustönn 2011 sóttu 217 börn frístundafjör eða 77% af heildarfjölda barna á þessum aldri (6 og 7 ára grunnskólanemendur) í Mosfellsbæ.
Upplýsingum um frístundafjör vísað til íþrótta- og tómstundanefndar.