Mál númer 201107098
- 31. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #563
Dagskrárliðurinn er að ósk Jóns Jósefs Bjarnasonar en einnig mun bæjarstjóri gera grein fyrir mati á áhrifum komi til verkfalls.
<DIV>Umræður fóru frm á 1040. fundi bæjarráðs um stöðu kjarasamningsviðræðna o.fl. Laft fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 18. ágúst 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1040
Dagskrárliðurinn er að ósk Jóns Jósefs Bjarnasonar en einnig mun bæjarstjóri gera grein fyrir mati á áhrifum komi til verkfalls.
Til máls tóku: HS, JJB, HSv, BH og JS.
Umræður urðu um stöðu kjarasamningsviðræðna við félag leikskólakennara, boðað verkfall og hugsanleg áhrif þess á samfélagið
og var bæjarstjóra falið að upplýsa samband íslenskra sveitarfélaga og SSH um þau sjónarmið sem þar komu fram.
- 14. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1036
Til máls tóku: JJB, HS og HP.
Lagt fram svar framkvæmdastjóra fræðslusviðs vegna framkominna óska um upplýsingar um áhrif verkfalls leikskólakennara á rekstur leikskóla Mosfellsbæjar komi til þess.