Mál númer 201106186
- 31. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #563
Áður á dagskrá 1037. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Tillaga hans um bókun er hjálögð.
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, að samþykkja framkomna ósk Álftaness vegna tímabundinnar breyttrar þjónustu o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 18. ágúst 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1040
Áður á dagskrá 1037. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Tillaga hans um bókun er hjálögð.
Til máls tóku: HSv, HS, JS, JJB og BH.
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir framkomna ósk Álftanes vegna<BR>tímabundinnar breyttrar þjónustu við sveitarfélagið.<BR>Bæjarráð áréttar að hér er um tímabundna ráðstöfun að ræða sem hefur ekki fordæmisgildi.
- 21. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1037
Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað.
Til máls tóku: BH, HP, JJB og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að afla frekari gagna varðandi erindið.
- 14. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1036
Frestað.
- 30. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1034
Erindinu vísað til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.