Mál númer 2011081184
- 31. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #563
Fundurinn hefst í Laxatungu í Leirvogstunguhverfi, þar sem ný leikskóladeild er að taka til starfa.
<DIV><DIV>Til máls tóku: HP, HSv, HS, JS.</DIV><DIV>Fræðslunefnd kynnti sér starfssemi nýrrar leikskóladeildar í Leirvogstunguskóla. Erindið lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 23. ágúst 2011
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #256
Fundurinn hefst í Laxatungu í Leirvogstunguhverfi, þar sem ný leikskóladeild er að taka til starfa.
Fræðslunefnd kynnti sér starfsemi nýrrar leikskóladeildar Leirvogstunguskóla. Gyða Vigfúsdóttir skólastjóri og Herdís Rós Kjartansdóttir staðarhaldari í Leirvogstunguskóla kynntu deildina og væntanlega starfssemi. Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju sinni með hið nýja húsnæði, leiksvæði og væntanlegt starf í leikskóladeildinni, þar sem 33 börn munu dvelja næsta vetur.