Mál númer 201006211
- 25. ágúst 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #540
Lagt fram bréf lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu dags. 21. júní 2010, þar sem kynntar eru niðurstöður hraðamælinga í Mosfellsbæ á s.l. þremur árum.
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 17. ágúst 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #282
Lagt fram bréf lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu dags. 21. júní 2010, þar sem kynntar eru niðurstöður hraðamælinga í Mosfellsbæ á s.l. þremur árum.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu dags. 21. júní 2010, þar sem kynntar eru niðurstöður hraðamælinga í Mosfellsbæ á s.l. þremur árum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>S/B- nefnd vísar málinu til nánari skoðunar hjá embættismönnum og óskar í framhaldi af því eftir tillögum til úrbóta.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nú eru grunnskólar bæjarins að hefja störf að nýju og fjöldi skólabarna er nú að hefja skólagöngu í fyrsta sinn og því að feta sín fyrstu sín fyrstu skref í umferðinni ein síns liðs. Nefndin beinir þeim tilmælum til ökumanna að fara að öllu með gát og gæta sérstaklega að litlum einstaklingum sem eru að læra á umferðina. Nefndin leggur áherslu á að sem flestir gangi til skóla, enda er það bæði holl og góð hreyfing auk þess að draga úr umferð við skólana.</SPAN>