Mál númer 201410030
- 22. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #636
Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrkbeiðni þar sem farið er fram á 45 þús. króna styrk vegna ársins 2015.
Afgreiðsla 1184. fundar bæjarráðs samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #636
Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrkbeiðni þar sem farið er fram á 45 þús. króna styrk vegna ársins 2015.
Afgreiðsla 1183. fundar bæjarráðs lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
- 16. október 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1184
Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrkbeiðni þar sem farið er fram á 45 þús. króna styrk vegna ársins 2015.
Samþykkt með þremur atkvæðum að synja styrkbeiðni Neytendasamtakanna.
Bókun áheyrnarfulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar:
Fulltrúi M-lista hvetur bæjarráð til að endurskoða þá ákvörðun sína að hafna beiðni Neytendasamtakanna um styrk. Samtökin hafa ein síns liðs lengi unnið óeigingjarnt starf í þágu neytenda, staðið vörð um samkeppni, hagstæðara vöruverð og aukin vörugæði á Íslandi. Aðgerðir samtakanna skila sér ekki síst í fjárhagslegum ávinningi fyrir heimilin í landinu, - líka hér í Mosfellsbæ. Við höfum því öll af því ótvíræðan hag að stuðla að viðgangi Neytendasamtakanna.
Íbúahreyfingin leggur til að reglur um úthlutun verði útfærðar og umsóknum beint til fagnefnda í framtíðinni.Bókun bæjarráðs:
Bæjarráð tekur undir mikilvægi starfsemi Neytendasamtakanna en telur ekki unnt að styrkja samtökin að þessu sinni. - 9. október 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1183
Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrkbeiðni þar sem farið er fram á 45 þús. króna styrk vegna ársins 2015.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.