Mál númer 201410092
- 22. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #636
Halldór Torfason f.h. Malbikunarstöðvarinnar Höfða óskar þann 3. október 2014 eftir framkvæmdaleyfi fyrir áframhaldandi efnistöku í Seljadal, að hámarki 60 þús. rúmm., samkvæmt meðfylgjandi framkvæmdalýsingu. Efnistakan hefur farið gegnum mat á umhverfisáhrifum og álit Skipulagsstofnunar liggur fyrir.
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. október 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #375
Halldór Torfason f.h. Malbikunarstöðvarinnar Höfða óskar þann 3. október 2014 eftir framkvæmdaleyfi fyrir áframhaldandi efnistöku í Seljadal, að hámarki 60 þús. rúmm., samkvæmt meðfylgjandi framkvæmdalýsingu. Efnistakan hefur farið gegnum mat á umhverfisáhrifum og álit Skipulagsstofnunar liggur fyrir.
Skipulagsnefnd samþykkir veitingu framkvæmdaleyfis m.a. með skilyrðum um óháðan úttektar- og eftirlitsaðila auk annarra atriða sem fram koma í framkvæmdalýsingunni.