Mál númer 201709043
- 20. september 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #701
Drög að Framkvæmdaráætlun íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram fyrir árið 2017- 2018.
Afgreiðsla 214. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. september 2017
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #214
Drög að Framkvæmdaráætlun íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram fyrir árið 2017- 2018.
Umræða um framkvæmdaáætlun og verkefni nefndarinnar.