Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. nóvember 2022 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ála­foss­veg­ur 25 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202208800

    Jóhannes Bjarni Eðvarðsson Álafossvegi 31B sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri þriggja hæða íbúðarhús með vinnustofu í kjallara á lóðinni Álafossvegur nr. 25 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 165,2 m², vinnustofa 73,3 m², 601,18 m³.

    Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar vegna túlk­un­ar deili­skipu­lags­skil­mála á grund­velli ákvæða gr. 2.4.2 í bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012.

    • 2. Brekku­kot 123724 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202011149

      Gísli Snorrason Brekkukoti sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Kýrgil í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

      Sam­þykkt

      • 3. Desja­mýri 9 Y, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202210385

        Vélafl ehf. Rauðhellu 11 Hafnarfirði sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Desjamýri nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í viðbættum geymsluloftum í rými 0111 og 0112. Stækkun rými 0111: 24,2 m². Stækkun rými 0112: 24,2 m².

        Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

        • 4. Engja­veg­ur 11A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202103714

          Kristján Þór Jónsson Engjavegi 11A sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Engjavegur nr. 11A í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

          Sam­þykkt

          • 5. Hamra­brekk­ur 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202206006

            Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.

            Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

            • 6. Há­holt 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202206028

              Hengill ehf Háholti 14 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og útlits rýmis 0106 í atvinnuhúsnæði á lóðinni Háholt nr. 14, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

              Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

              • 7. Kvísl­artunga 134 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202208138

                Sigurgísli Jónasson Rituhöfða 5 heimili sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Kvíslartunga nr. 134 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 202,2 m², bílgeymsla 46,8 m², 718,28 m³.

                Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

                • 8. Uglugata 40-46 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202202132

                  Uglugata 40 ehf. Melhaga 22 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Uglugata nr. 40-46 , í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                  Sam­þykkt

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00