18. október 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs janúar til september 2022 lagðar fyrir.
Lagt fram til kynningar og umræðu.
3. Samráðshópur á sviði velferðarmála á höfuðborgarsvæðinu frá 2022202210206
Drög að samningi fyrir samráðshóp á sviði velferðarmála á höfuðborgarsvæðinu lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Lagt fram til kynningar.
4. Samþætt þjónusta við börn202210022
Kynning á framkvæmd og skipulagi Mofellsbæjar á samþættri þjónustu í þágu farsældar barna í samræmi við samnefnd lög nr. 86/2021.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Nefndin fagnar þeirri góðu vinnu sem farin er af stað með tilkomu Farsældarhringsins í þágu farsældar barna í Mosfellsbæ.
Gestir
- Íris Dögg H. Marteinsdóttir
5. Öldungaráð, störf og verkefni202210310
Öldungaráð Mosfellsbæjar mætir á fund og kynnir störf og verkefni ráðsins fyrir fjölskyldunefnd.
Fulltrúar Öldungaráðs komu á fund Fjölskyldunefndar og kynntu störf ráðsins.
Gestir
- Elva Hjálmarsdóttir
- Jónas Sigurðsson
- Jóhanna B. Magnúsdóttir
- Þorsteinn Birgisson