3. júlí 2020 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Anartangi 40, Umsókn um byggingarleyfi202006212
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir og Stefán Ívar Ívarsson Arnartanga 40 sækja um leyfi til að byggja við núverandi hús bílskúr ásamt útbyggingum úr steinsteypu og timbri á lóðinni Arnartangi nr. 40, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 64,8 m².
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
2. Brattahlíð 32-34, Umsókn um byggingarleyfi202006058
Búkki ehf. Suðurhúsum 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 32-34, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð 232,7 m², 2.hæð 222,8 m². Brúttórúmmál 1.196,96 m³.
Samþykkt
3. Brattahlíð 36-38, Umsókn um byggingarleyfi202006060
Búkki ehf. Suðurhúsum 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 36-38, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð 232,7 m², 2.hæð 222,8 m². Brúttórúmmál 1.196,96 m³.
Samþykkt
4. Fossatunga 1-7, Umsókn um byggingarleyfi202005112
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Fossatunga nr. 1-7, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús nr. 1, íbúð 205,4 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,35 m³. Hús nr. 3, íbúð 202,2 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,35 m³. Hús nr. 5, íbúð 202,2 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,35 m³. Hús nr. 7, íbúð 205,4 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,35 m³.
Samþykkt
5. Helgadalsvegur 5, Umsókn um stöðuleyfi v. hús til flutnings202007029
Ingólfur Á. Sigþórsson sækir um tímabundið stöðuleyfi fyrir 36 m² timburhús sem ætlað er til flutnings í samræmi við framlögð gögn. Stöðuleyfið gildir í 12 mánuði að hámarki frá útgáfudegi.
Samþykkt
6. Laxatunga 151 / Umsókn um byggingarleyfi202005056
Viðvík ehf. Hryggjaseli 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 151, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 216,7 m², bílgeymsla 47,9 m², 949,3 m³.
Samþykkt
7. Reykjahvoll 23, Umsókn um byggingarleyfi202006562
Guðmundur S. Borgarsson ehf. sækir um breytingu lóðarfrágangs einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 33, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki. Hugsanlegur kostnaður við breytingu gatnafrágangs greiðist af umsækjanda samkvæmt gjaldskrám Mosfellsbæjar.
Samþykkt
8. Súluhöfði 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202005379
Guðni Sigurbjörn Sigurðsson Selás 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 36, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 233,9 m², bílgeymsla 41,8 m², 752,5 m³.
Samþykkt
9. Vogatunga 71-73, Umsókn um byggingarleyfi202006284
Ottó Þorvaldsson Vefarastræti 22 sækir um leyfi til að byggja steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Vogatunga nr. 71-73 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús nr. 71, íbúð 105,6 m², bílgeymsla 34,4 m²,446,98 m³. Hús nr. 73, íbúð 105,6 m², bílgeymsla 34,4 m²,446,98 m³.
Samþykkt
10. Þverholt 21 / Umsókn um byggingarleyfi201906056
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi fyrir breyttri staðsetningu sorplausna á lóð við 12 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Þverholt nr. 21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt
11. Þverholt 23 / Umsókn um byggingarleyfi201906057
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi fyrir breyttri staðsetningu sorplausna á lóð við 12 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Þverholt nr. 23, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt