7. maí 2021 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Arnartangi 40, Umsókn um byggingarleyfi202006212
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir Arnartanga 40 sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Arnartangi nr. 40, í samræmi við framlögð gögn. Grendarkynningu umsóknar um byggingarleyfi lauk 15.11.2020. Stækkun: 64,8 m²,184,1 m³
Samþykkt
2. Ástu-Sólliljugata 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202010181
Pallar og menn ehf. Markholti 17 sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á neðri hæð á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr. 13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 236,1 m², auka íbúð 73,8 m², bílgeymsla 45,9 m², 828,2m³
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar vegna umsóknar um auka íbúð.
3. Brekkukot 123724 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202011149
Gísli Snorrason Brekkukoti sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús á lóðinni Brekkukot, landeignanúmer 123724, í samræmi við framlögð gögn. Grendarkynningu umsóknar um byggingarleyfi lauk 15.02.2021. Stærðir: 136,7 m² 358,5 m³.
Samþykkt
4. Helgadalsvegur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202103566
Einar K. Hermannsson Hólabraut 2 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús ásamt bílgeymslu á lóðinni Helgadalsvegur nr. 10, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 60,7 m², 823,6 m³.
Samþykkt
5. Lundur 123710 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202105035
Laufskálar Fasteignafélag ehf., Lambhagavegur 23 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta íbúðarhúss ásamt nýrri geymslu á lóðinni Lundur landnr. 123710, mhl 01 og 02, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir íbúðahúss breytast ekki: Geymsla 23,5 m², 47,6 m³.
Samþykkt
6. Markholt 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202104069
Jónína Jónsdóttir Markholti 10 sækir um leyfi til stækkunar svala einbýlishúss á lóðinni Markholt nr. 10 í samræmi við framlögð gögn.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.