Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. júní 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) 1. varamaður
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Rúnar B. Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga í Mos­fells­bæ201610205

    Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Athafnasvæði Motomos Tungumelum kl 17:15 Húsnæði Björgunnarsveitinnar Kyndils 18:15

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sæk­ir íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins, til að kynna sér þeirra störf og stefn­ur.
    At­hafna­svæði Motomos Tungu­mel­um heim­sótt og skoð­að.
    Björg­unn­ar­sveit­in Kyndill heim­sótt og hús­næði þeirri skoð­að.

    • 2. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um201305172

      Frestað

      Frestað

      • 3. Okk­ar Mosó201701209

        frestað

        Frestað

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15