1. júní 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Jón Eiríksson (JE) varaformaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) 1. varamaður
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Rúnar B. Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga í Mosfellsbæ201610205
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Athafnasvæði Motomos Tungumelum kl 17:15 Húsnæði Björgunnarsveitinnar Kyndils 18:15
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur.
Athafnasvæði Motomos Tungumelum heimsótt og skoðað.
Björgunnarsveitin Kyndill heimsótt og húsnæði þeirri skoðað.2. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum201305172
Frestað
Frestað
3. Okkar Mosó201701209
frestað
Frestað