Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. desember 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Rúnar Bragi Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kjör Íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2016201611269

    Farið yfir vinnuferla vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016.

    Íþrótta­full­trúi kynnti vinnu­ferla og regl­ur varð­andi kjör á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2016.

  • 2. Sam­starfs­samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga um rekst­ur Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201609096

    Bæjarráð samþykkti á 1273. fundi drög að nýjum samstarfssamningi um rekstur skíðasvæðanna og jafnframt að senda málið til kynningar í íþrótta- og tómstundanefnd.

    Lagð­ur fram til kynn­ing­ar sam­starfs­samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga um rekst­ur Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

  • 3. Upp­lýs­ing­ar­bréf til nýrra íbúa201604032

    Upplýsingarbréf til nýrra íbúa.

    Frestað til næsta fund­ar.

    • 4. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga í Mos­fells­bæ201610205

      Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins,til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Golfklúbburinn Kjölur 18:00 Hestamannafélagið Hörður 19:00

      Að þessu sinni heim­sótti íþrótta- og tóm­stunda­nefnd, Golf­klúbb Mos­fells­bæj­ar þar tóku á móti þeim Gunn­ar Ingi Björns­son, fram­kvæmd­ar­stjóri og Dav­íð Gunn­laugs­son Íþrótta­stjóri.
      Einn­ig voru Hesta­menn heim­sótt­ir, Hjá hesta­manna­fé­lag­inu Herði tóku á móti nefnd­inni Ragn­hild­ur Trausta­dótt­ir og Ólaf­ur Har­alds­son.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00