Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. október 2016 kl. 17:15,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga í Mos­fells­bæ201610205

    Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir í þessum mánuði íþrótta-og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. 17:15 Skátafélagið Mosverjar (Nýja skátaheimilið við Álafossveg) 18:15 Ungmennafélagið Afturelding (Íþróttamiðstöðin að Varmá) 19:30 Hestamannafélagið Hörður (Harðarból, Varmárbökkum)

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar stefn­ir á að heim­sækja flest þau fé­lög sem að nefnd­in styrk­ir vegna barna og ung­lingastarfs, skoða starfstöðv­ar, ræða fram­tíðaráform strauma og stefn­ur

    Að þessu sinni heim­sótti íþrótta- og tóm­stunda­nefnd skáta­fé­lag­ið Mosverja. Mosverj­ar buðu heim í nýtt skáta­heim­ili við Ála­fossveg. Á móti nen­fd­inni tók Dag­björt Brynj­ars­dótt­ir fé­lags­for­ingi, Ævar Að­al­steins­son og Inga Æv­ars­dótt­ir
    Það­an lá leið til Ung­menna­fé­lagasins Aft­ur­eld­ing­ar ( Íþrótta­hús­inu að Varmá) Á móti nefnd­inni tóku Dagný Krist­ins­dótt­ir formað­ur Aft­ur­eld­ing­ar, Birna Jóns­dótt­ir Gjald­keri og Kjart­an Rein­holds­son nýr fram­kvæmd­ar­stjóri Aft­ur­eld­ing­ar
    Heim­sókn til Hesta­manna frestað vegna veik­inda.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30