29. nóvember 2016 kl. 16:30,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
- Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) formaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Davíð Ólafsson (DÓ) 3. varamaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Marta Hildur Richter menningarsvið
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskipta
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020201511068
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 lögð fram.
Lagt fram.
2. Bæjarlistamaður 2016201604341
Kynnt áætlað starf listamannsins vegna útnefningar.
Lagt fram.
3. Menningarviðburðir á aðventu 2016201510283
Lagt fram til upplýsinga
Tillaga frá fulltrúa S lista:
Lagt til að Þrettándabrennan verði haldin 6.janúar 2017 klukkan 20.00.Tillagan felld með 3 atkvæðum gegn 2.
4. Kynning á starfsemi Bókasafns Mosfellssbæjar201610216
Kynning á starfsemi Bókasafnsins.
Marta Hildur Richter forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar kynnti starfsemi safnsins.