Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. nóvember 2016 kl. 16:30,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) formaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Davíð Ólafsson (DÓ) 3. varamaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Marta Hildur Richter menningarsvið
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskipta


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020201511068

    Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 lögð fram.

    Lagt fram.

    • 2. Bæj­arlista­mað­ur 2016201604341

      Kynnt áætlað starf listamannsins vegna útnefningar.

      Lagt fram.

      • 3. Menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu 2016201510283

        Lagt fram til upplýsinga

        Til­laga frá full­trúa S lista:
        Lagt til að Þrett­ánda­brenn­an verði hald­in 6.janú­ar 2017 klukk­an 20.00.

        Til­lag­an felld með 3 at­kvæð­um gegn 2.

        • 4. Kynn­ing á starf­semi Bóka­safns Mos­fellss­bæj­ar201610216

          Kynning á starfsemi Bókasafnsins.

          Marta Hild­ur Richter for­stöðu­mað­ur Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar kynnti starf­semi safns­ins.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40