Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. október 2015 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
 • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) aðalmaður
 • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
 • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
 • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til kynningar

 • 12. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 8201510007F

  Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

  Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar

  • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 274201510014F

   Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar

   Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

   • 13.1. Ála­foss­veg­ur 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201510103

    Magnús Magnús­son Ála­foss­vegi 20 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að inn­rétta hús­ið Ála­fossveg 20 sem gisti­heim­ili í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram á 398. fundi skipu­lags­nefnd­ar

   • 13.2. Gerplustræti 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507037

    Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 8 íbúða þriggja hæða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16 - 24 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Á 397 fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­liggj­andi gerð kenni­leit­is að Gerplustræti 24".
    Stærð húss 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram á 398. fundi skipu­lags­nefnd­ar

   • 13.3. Úlfars­fells­land 125500 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507122

    Har­ald­ur V Har­alds­son Hrafns­höfða 14 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja og stækka úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Úlfars­fells land nr. 125500 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Á 395 fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að um­sókn­in verði sam­þykkt þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir".
    Stærð bú­staðs 89,5 m2, 331,8 m3.
    Stækk­un 12,5 m2, 92,8 m3.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Lagt fram á 398. fundi skipu­lags­nefnd­ar

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.