Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. júlí 2015 kl. 15:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Desja­mýri 7 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201507126

    Oddsmýri ehf. Réttarhvoli 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta útliti og innbyrðis stærðum geymslueininga í matshlutum 01, 02 og 03 á lóðinni nr. 7 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir bygginga breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Úlfars­fells­land 125500 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201507122

      Haraldur V.Haraldson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri og stækka sumarbústað á lóðinni nr. 125500 í landi Úlfarsfells í samræmi við framlögð gögn. Stækkun bústaðs 23,0 m2. Stærð bústaðs eftir breytingu 89,9 m2. Lóðin er ódeiliskipulögð.

      Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

      • 3. Snæfríð­argata 10-12 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201507172

        Gísli Guðlaugsson Gnípuheiði 6 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 10 - 12 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Hús nr. 10, íbúð 150,3 m2, bílgeymsla 32,0 m2, 724,0 m3. Hús nr. 12,íbúð 150,3 m2, bílgeymsla 32,0 m2, 724,0 m3.

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.