Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. október 2015 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ála­foss­veg­ur 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201510103

    Magnús Magnússon Álafossvegi 20 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta húsið Álafossveg 20 sem gistiheimili í samræmi við framlögð gögn.

    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

    • 2. Gerplustræti 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201507037

      Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 8 íbúða þriggja hæða fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 16 - 24 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Á 397 fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi gerð kennileitis að Gerplustræti 24". Stærð húss 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Úlfars­fells­land 125500 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201507122

        Haraldur V Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka úr timbri sumarbústað í landi Úlfarsfells land nr. 125500 í samræmi við framlögð gögn. Á 395 fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umsóknin verði samþykkt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir". Stærð bústaðs 89,5 m2, 331,8 m3. Stækkun 12,5 m2, 92,8 m3.

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.