Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Eir hjúkr­un­ar­heim­ili201211098

    Málefni Eirar hjúkrunarheimilis, Sigurður Rúnar Sigurjónsson framkvæmdastjóri mætir á fundinn og fer yfir stöðu hjúkrunarheimilisins.

    Á fund­inn var mætt­ur Sig­urð­ur Rún­ar Sig­ur­jóns­son (SRS) fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Eir­ar.
    Fram­kvæmda­stjór­inn fór yfir og út­skýrði stöðu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Eir­ar og svar­aði að því loknu spurn­ing­um fund­ar­manna.

    Til máls tóku: SRS, HP, HSv, JS, JJB, HS og KT.

    Er­ind­ið lagt fram að þessu loknu.

    • 2. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I200605022

      Erindi Margrétar Tryggvadóttur varðandi uppskipti á jörðinni Miðdal I Erindið var á dagskrá 1097. fundar bæjarráðs þar sem afgreiðslu þess var frestað.

      Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I.

      Til máls tóku: HP, JJB og HSv.

      Svar­bréf fram­kæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs frá því í júní sl. lagt fram en bréf­ið er í sam­ræmi við fyrri sam­þykkt bæj­ar­ráðs.

      • 3. End­ur­nýj­un lóð­ar­leigu­samn­inga201107175

        Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar óskar eftir leiðbeiningu bæjarráðs hvað varðar atriði er lúta að endurnýjun lóðarleigusamninga í eldri hverfum bæjarins sem eru að renna út.

        Bygg­ing­ar­full­trúi Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir leið­bein­ingu bæj­ar­ráðs hvað varð­ar at­riði er lúta að end­ur­nýj­un lóð­ar­leigu­samn­inga í eldri hverf­um bæj­ar­ins sem eru að renna út.

        Til máls tóku: HP, JS, SÓJ, HSv, JJB, HS og KT.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bygg­ing­ar­full­trúa og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að vinna regl­ur um end­ur­nýj­un lóð­ar­leigu­samn­inga.

        • 4. Er­indi frá Kyndli varð­andi klif­ur­vegg201210016

          Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbær þar sem óskað er eftir 600 þúsund króna styrk vegna byggingar klifurveggs. Áður á dagskrá 1093. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs. Hjálögð er umsögn frá sviðinu.

          Er­indi björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils í Mos­fells­bær þar sem óskað er eft­ir 600 þús­und króna styrk vegna bygg­ing­ar klif­ur­veggs.

          Til máls tóku: HP, HS, HSv og JJB.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila menn­ing­ar­sviði að styrkja verk­efn­ið og verði styrkupp­hæð­in kr. 600 þús­und tekin af liðn­um ýms­ir styrk­ir til íþrótta- og tóm­stunda­mála á menn­ing­ar­sviði.

          • 5. Stað­greiðslu­skil201210062

            Fjármálastjóri kynnir staðgreiðsluskil til og með október mánaðar 2012.

            Fjár­mála­stjóri kynn­ir stað­greiðslu­skil til og með októ­ber mán­að­ar 2012.

            Er­ind­ið lagt fram.

            • 6. Er­indi frá Lands­byhggð­in lifi varð­andi styrk­beiðni201211036

              Erindi frá Landsbyhggðin lifi þar sem óskað er eftir 50 - 100 þúsund króna styrk til starfssemi félagsins sem er fólgin í því að stykja sína heimabyggð og byggð á landinu.

              Er­indi frá Lands­byhggð­in lifi þar sem óskað er eft­ir 50 - 100 þús­und króna styrk til starfs­semi fé­lags­ins sem er fólg­in í því að stykja sína heima­byggð og byggð á land­inu.

              Til máls tóku: HP og JS.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

              • 7. Rekstaráætlun Sorpu bs. 2013 og fimm ára rekstaráætlun 2013-2017201211037

                Sorpa bs. sendir rekstraráætlun sína fyrir árin 2013 til 2017, sem samþykkt var í stjórn Sorpu bs., til borgarráðs og bæjarráða aðildarsveitarfélaganna.

                Sorpa bs. send­ir rekstr­aráætlun sína fyr­ir árin 2013 til 2017, sem sam­þykkt var í stjórn Sorpu bs., til borg­ar­ráðs og bæj­ar­ráða að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna.

                Til máls tóku: HP, HSv og JS.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins.

                • 8. Upp­græðsla í beit­ar­hólfinu á Mos­fells­heiði 2013 - beiðni um styrk201211042

                  Erindi Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir framlagi að upphæð 150 þúsund krónur á árinu 2013 vegna uppgræðsluverkefnis í beitarhólfi á Mosfellsheiði.

                  Er­indi Land­græðslu rík­is­ins þar sem óskað er eft­ir fram­lagi að upp­hæð 150 þús­und krón­ur á ár­inu 2013 vegna upp­græðslu­verk­efn­is í beit­ar­hólfi á Mos­fells­heiði.

                  Til máls tóku: HP, JJB og HS.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

                  • 9. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar út­gáfu á sögu fé­lags­ins201211059

                    Erindi Hestamannafélagsins Harðar þar sem óskað er eftir styrk bæjarins vegna útgáfu á bókar í tilefni af 60 ára sögu félagsins.

                    Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

                    • 10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um vernd­ar- og ork­u­nýt­inga­áætlun201211060

                      Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á umsögn varðandi frumvarp til breytinga á lögum nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaáætlun.

                      Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn varð­andi frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 48/2011 um vernd­ar- og ork­u­nýt­inga­áætlun.

                      Er­ind­ið lagt fram.

                      • 11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs201211062

                        Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á umsögn varðandi frumvarp til laga um miðstöð innanlandsflugs.

                        Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn varð­andi frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs.

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30