Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. desember 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Bjarni Þór Ólafsson 1. varamaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar vegna út­gáfu á sögu fé­lags­ins201211059

    Bæjarráð vísar erindi Hestamannafélagsins Harðar, þar sem óskað er eftir styrk bæjarins vegna útgáfu á bókar í tilefni af 60 ára sögu félagsins, til umsagnar menningarmálanefndar.

    Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins, til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

    Til máls tóku: HÖZS, BBr, JÞÞ, SÞo, BÞÓ, BÞÞ.

    Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar er fylgj­andi rit­un á sögu hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar. En bol­magn Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og Lista- og menn­ing­ar­sjóðs leyf­ir ekki að stutt verði við þetta verk­efni.

    • 2. Snorra­verk­efn­ið styrk­beiðni vegna árs­ins 2013201211094

      Bæjarráð vísar erindinu um Snorraverkefnið sem rekið er af þjóðræknisfélagi Íslendinga og Norræna félaginu á Íslandi til menningarmálanefndar til umsagnar.

      Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu um Snorra­verk­efn­ið sem rek­ið er af þjóð­rækn­is­fé­lagi Ís­lend­inga og Nor­ræna fé­lag­inu á Ís­landi til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar.

      Til máls tóku: HÖZS, BBr, JÞÞ, SÞo, BÞÓ, BÞÞ.

      Um­sögn­in send bæj­ar­ráði.

      • 3. Er­indi vegna heima­síðu um Guð­mund frá Mið­dal201212061

        Ósk um styrk við heimasíðugerð um Guðmund Einarsson frá Miðdal

        Ósk um styrk við heima­síðu­gerð um Guð­mund Ein­ars­son frá Mið­dal.

        Til máls tóku: HÖZS, BBr, JÞÞ, SÞo, BÞÓ, BÞÞ.

        Vinnu­hópn­um um und­ir­bún­ing heima­síðu­gerð­ar­inn­ar vísað á ár­lega styrkút­hlut­un menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

        • 4. Þrett­ánd­inn 2013201212089

          Nefndin ræðir tímasetningu dagskrár á þrettándagleði Mosfellinga 2013.

          Nefnd­in ræddi tíma­setn­ingu dag­skrár á þrett­ándagleði Mos­fell­inga 2013.

          Til máls tóku: HÖZS, BBr, JÞÞ, SÞo, BÞÓ, BÞÞ.

          Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að tíma­setn­ing verði óbreytt frá fyrra ári og hefj­ist kl. 18:00. Nefnd­in vís­ar til skoð­ana­könn­un­ar sl. ár, sem var mjög af­ger­andi. Enn frem­ur tel­ur nefnd­in að rétt sé að skoða mál­ið enn á ný á nýju ári og jafn­vel fara þá leið að festa þrett­ándagleði á viku­degi, þá helst um helgi. Þetta þekk­ist í öðr­um sveit­ar­fé­lög­um.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00