Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. júní 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fyr­ir­spurn frá Eft­ir­lits­stofn­un EFTA um sér­leyfi201205262

    Framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var á 1077. fundi falið að undirbúa drög að svari við erindinu og leggja fyrir næsta fund. Hjálögð eru drög að svari.

    Til máls tók: HS.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu, en ekki er um það að ræða að Mos­fells­bær hafi gert sér­leyfa sam­inga við aug­lýs­inga- eða kynn­ing­ar­fyr­ir­tæki sem fær­ir þeim einka­leyfi á birt­ingu aug­lýs­inga, eins og því er lýst í bréfi EFTA.

    • 2. Út­tekt á ástandi eldri hverfa201201381

      Lagðar fram tvær tillögur að forgangsröðun vegna endurbóta í eldri hverfum Mosfellsbæjar.

      Til máls tóku: HS, BH og HSv.

      Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar.

      • 3. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga201008593

        Samráðshópur framkvæmdastjóra félagsþjónustu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir afstöðu til greinargerðar umframtíð og hlutverk mats- og inntökuteymis fatlaðs fólks á svæði SSH.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

        • 4. Skrif­stofu og starfs­að­staða ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar201205171

          Erindi Aftureldingar varðandi skrifstofu og starfsaðstöðu.

          Til máls tóku: HS, JS, HSv, JJB, BH og BBr.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar.

          • 5. Er­indi SSH varð­andi sam­st­arf vegna þjón­ustu við fatl­aða2011081805

            Erindi frá SSH þar sem óskað er eftir að fjallað verði um tillögur varðandi sameiginlegt útboð á akstri vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.

            Til máls tók: HS.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

            • 6. Er­indi Laga­stoð­ar ehf. varð­andi bygg­ing­ar­rétt­ar­gjald201206027

              Erindi frá Lagastoð ehf. þar sem óskað er eftir lækkun á byggingarréttargjöldum.

              Til máls tóku: HS, JJB, HSv, BH, SÓJ og JS.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar.

              • 7. Er­indi Fé­lags heyrn­ar­lausra varð­andi styrk201206039

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                • 8. Er­indi Afls, varð­andi styrk201206042

                  Til máls tóku: HS, JJB og BH.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                  • 9. Mal­bik­un og yf­ir­lagn­ir í Mos­fells­bæ 2012201206066

                    Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi malbikun og yfirlagnir í Mosfellsbæ 2012.

                    Til máls tóku: HS, JJB og HSv.

                    Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar og upp­lýs­inga fyr­ir bæj­ar­ráð.

                    • 10. Er­indi, til­lög­ur (verk­efna­hóps 5) vegna tón­list­ar­skóla og list­mennt­un201206101

                      Erindi frá SSH þar sem óskað er eftir afstöðu til tillagna verkefnahóps um tónlistarskóla og listmenntun.

                      Til máls tók: HS.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og fræðslu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30