Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. september 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála varð­andi fram­kvæmd­ir við Þver­holt 6201108656

    Áður á dagskrá 1040. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til byggingarfulltrúa og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Það upplýsist að ÚSB hefur vísað erindinu frá þar sem ekki hafi verið tekin stjórnvaldsákvörðun í því. Hjálagður er úrskurður ÚSB.

    Til máls tóku: HS, BH, JS.

    Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála í mál­inu 47/2011 lagð­ur fram.

    • 2. Er­indi íbúa í Trölla­teig vegna göngu­stígs201107154

      Áður á dagskrá 1038. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar. Hjálögð er umsögnin.

      Til máls tóku: HS, JS, HSv, JJB.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við íbúa á grund­velli um­sagna.

      • 3. Er­indi SSH varð­andi sam­st­arf vegna þjón­ustu við fatl­aða2011081805

        Til máls tóku: HS, JS, HSv, BH.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar.

        • 4. Er­indi Lege lög­manns­stofu varð­andi Stórakrika 59200910113

          Bæjarstjóri gerir grein fyrir hugmyndum til lausnar þeim ágreiningi sem uppi hefur verið varðandi Stórakrika 59. Engin fylgiskjöl fylgja þessu erindi.

          Til máls tóku: HS, HSv, JJB, BH, JS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að vinna að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um. 

          • 5. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní 20112011081261

            Áður á dagskrá 1041. fundar bæjarráðs þar sem því var vísað til afgreiðslu þessa fundar. Á fundinn undir þessum dagskrárlið mætir Pétur J. Lockton fjármálastjóri.

            Á fund­inn mætti Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri.

             

            Til máls tóku: HS, PJL, JJB, HSv, BH, JS.

            Rekstr­ar­yf­ir­lit fyr­ir janú­ar til júní 2011 lagt fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30