1. september 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri
Fjölskyldunefnd samþykkti að taka fyrir trúnaðarmálafund nr. 687. Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri/jafnréttisfulltrúi sat fundinn við umfjöllun mála nr. 8 og 9.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
2. Trúnaðarmálafundur - 686201108020F
Lagt fram.
3. Trúnaðarmálafundur - 687201109001F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
5. Fjárhagsaðstoð2011081812
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
6. Fjárhagsaðstoð201107137
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
7. Fjárhagsaðstoð201108078
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
8. Mótun jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar 2011201102209
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi drög að jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar.
9. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 20112011081918
Kynnt drög að dagskrá jafnréttisdags 19. september 2011. Fjölskyldunefnd felur jafnréttisfulltrúa að vinna að framkvæmd dagsins í samræmi við fyrirliggjandi drög.
10. Erindi SSH varðandi samstarf vegna þjónustu við fatlaða2011081805
Máli vísað af 1042. fundi bæjarráðs 1. september 2011.
Fjölskyldunefnd telur að tillögur sem fram koma í bréfi framkvæmdastjóra SSH dags. 19. ágúst 2011 séu forsendur fyrir því að samkomulag sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um þjónustu við fatlað fólk nái fram að ganga. Í því ljósi leggur fjölskyldunefnd til við bæjarráð að samþykkja tillögur að verklagsreglum mats- og inntökuteymis annars vegar og ráðningu verkefnastjóra í samræmi við tillögu stjórnar SSH.
11. Heimahjúkrun í Mosfellsbæ201109030
Minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs dagsett 1. september 2011 kynnt. Fjölskyldunefnd leggur til að kvöld- og helgarþjónusta heimahjúkrunar í Mosfellsbæ verði sinnt af aðilum í bæjarfélaginu og með því verði þjónusta við íbúa bætt.
13. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni varðandi frumvarp til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk201104156
Lagt fram.