21. apríl 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Marteinn Magnússon aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarstjóri
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Ársreikningur 2009201004079
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2009 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
%0D%0D%0D%0D%0DForseti gaf Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra orðið og fór hann yfir ársreikninginn bæði A hluta aðalsjóðs og B hluta stofnana Mosfellsbæjar vegna ársins 2009. %0DHaraldur Sverrisson færði að lokum öllum starfsmönnum bæjarins þakkir fyrir hve vel gekk á árinu að halda fjárhagsáætlun vegna hefðbundins reksturs og skoðunarmönnum reikninga og endurskoðendum þakkir fyrir vel unnin störf við að undirbúa og ganga frá þessum ársreikningi.%0D %0DForseti tók undir þakkir til starfsmanna bæjarins fyrir vel unnin störf svo og þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku.%0D %0DÁ fundinn mætti löggiltur endurskoðandi bæjarins, Halldór Hróarr Sigurðsson (HHS). %0D %0DTil máls tóku: HSv, HHS, JS og MM.%0D %0DSamþykkt samhljóða að vísa ársreikningnum til annarrar umræðu.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 975201004001F
Fundargerð 975. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 534. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 976201004010F
Fundargerð 976. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 534. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Staðardagskrá 21 - endurskoðun aðgerðaráætlunar 2009 200910637
Endurskoðuð framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ frá Verkefnisstjórn 21 í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HS, HP og KT.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa endurskoðun aðgerðaráætlunarinnar til baka til stýrihóps Staðardagskrár 21 til frekari vinnslu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.2. Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi gjaldskrá 201003281
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 976. fundar bæjarráðs staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi FMOS varðandi samstarfsverkefni Mosfellsbæjar, FMOS og Aftureldingar 201003317
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 976. fundar bæjarráðs staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Erindi Lege lögmannsstofu varðandi Stórakrika 57 201003418
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 976. fundar bæjarráðs staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Áskorun til bæjarstjórnar um að standa vörð um starfsmannaafslátt af leiskólagjöldum 201004012
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 976. fundar bæjarráðs staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Ársreikningur 2009 201004079
Ársreikningur verður sendur í tölvupósti til aðalmanna síðar í dag eða í fyrramálið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Umræða um ársreikning fer fram sem sérstakur 1. dagskrárliður á þessum fundi.</DIV>
7.7. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2010 201002081
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 976. fundar bæjarráðs staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.8. Ósk Golfklúbbsins Kjalar um veðheimild 201004082
Gögn varðandi erindið verða tengd á fundargáttina seinna í dag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 976. fundar bæjarráðs staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.9. Erindi Hjalta Árnasonar varðandi Icelandic health and fitness expo 2010 201004104
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 976. fundar bæjarráðs staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 151201004007F
Fundargerð 151. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 534. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Hvatning til barnaverndarnefnda 201003412
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.2. Styrkir til verkefna á sviði félagsþjónustu 2010 - umsóknir 200912118
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.3. Kjósarsýsludeild Rauða-kross Íslands - Styrkumsókn 2010 200912060
Máli frestað á fundi 150.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Styrkumsókn v. þátttöku barna í sumarstarfi 201003256
Máli frestað á fundi 150.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2010 201001497
Máli frestað á fundi 150.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2010. 200910639
Máli frestað á fundi 150.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Sjálfsbjargar varðandi styrk 200911016
Máli frestað á fundi 150.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Erindi Félags einstæðra foreldra varðandi framlag til félagsins 200911292
Máli frestað á fundi 150.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.9. Erindi Félags einstæðra foreldra varðandi styrk vegna verkefnis 200911293
Máli frestað á fundi 150.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.10. Erindi Stígamóta, beiðni um styrk 200911297
Máli frestað á fundi 150.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.11. Beiðni Klúbbsins Geysis um styrk 200912035
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.12. Erindi Ástráðs, forvarnarstarfs læknanema varðandi styrk 201004011
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 151. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 276201004006F
Fundargerð 276. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 534. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Fjallað verður að nýju um landnotkunarkafla aðalskipulagsins, sbr. umfjöllun á 273. fundi. Lögð fram endurskoðuð drög að greinargerðarkaflanum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.2. Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól 201002248
Umsagnarbeiðni bæjarráðs frá 25. febrúar 2010 tekin fyrir að nýju. Var frestað á 275. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindinu frestað á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.3. Svöluhöfði 1, umsókn um byggingarleyfi/breytingu á deiliskipulagi 200810366
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 15. mars 2010 með athugasemdafresti til 13. apríl 2010. Þátttakendur hafa allir lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt sem barst þann 29. mars 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindinu frestað á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.4. Minna-Mosfell 123716, byggingarleyfi f. breytingum 201003395
Guðrún Sigurðardóttir og Valur Þorvaldsson Minna-Mosfelli sækja 29. mars 2010 um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi rishæðar, byggja kvist, svalir og útitröppur við norðurhlið og opið skýli við vesturgafl íbúðarhússins að Minna-Mosfelli. Stærð opins skýlis 28,9 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.5. Frístundalóð l.nr. 125184, umsókn um samþykkt deiliskipulags 201004042
Hildur Bjarnadóttir arkitekt óskar þann 8. apríl 2010 f.h. Hálistar ehf. f.h. dánarbús Þorbjargar Vernu Þórðardóttur eftir því að meðfylgjandi deiliskipulagstillaga að frístundalóð norðvestan Silungatjarnar verði samþykkt.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.6. Reykjavegur, tillaga um nýtt nafn: Kóngsvegur 201002133
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 274. fundi. Lögð fram umsögn þróunar- og ferðamálanefndar frá 23. mars 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindinu frestað á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.7. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010 201004045
Gerð verður grein fyrir stöðu nýbyggingarsvæða með tilliti til umhverfis- og öryggisþátta.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindinu frestað á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 180201004008F
Fundargerð 180. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 534. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 115201004011F
Fundargerð 115. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 534. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Ósk um styrk vegna verkefnisins "Trjágróður og hættutré á Íslandi". 201002113
Lagt fram erindi EFLU verkfræðistofu vegna beiðni um styrk vegna verkefnisins "Trjágróður og hættutré á Íslandi"
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.2. Samningur Mosfellsbæjar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um umsjón með skógræktarsvæðum í Mosfellsbæ 201004092
Lögð fram drög að samstarfssamningi Mosfellsbæjar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um umsjón með skógræktarsvæðum í eigu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 534. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.3. Veiðar á kanínum í Mosfellsbæ 2009081759
Lagðar fram tillögur um fækkun á kanínum í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Erindi vegna skipulagðs fjórhjólaaksturs upp á Úlfarsfellið 201004091
Lagt fram erindi Ursulu Junemann vegna utanvegaaksturs í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.5. Dagur umhverfisins 2010 201003095
Erindi Umhverfisráðuneytisins vegna Dags umhverfisins og viðburðum honum tengdum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.6. Fyrirkomulag matjurtargarða í Mosfellsbæ 2010 201004089
Tillaga að fyrirkomulagi matjurtargarða í Mosfellsbæ 2010
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 115. fundar umhverfisnefndar staðfest á 534. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Almenn erindi
2. Kosning í kjördeild201004130
%0D%0D%0D%0DKosning í nýja kjördeild, 6. kjördeild.%0DEftirfarandi tilnefningar komu fram:%0D %0DHaukur Ómarsson, aðalmaður af hálfu D- lista%0DSigurður L. Einarsson, aðalmaður af hálfu V- lista%0DÞórir Helgi Bergsson, aðalmaður af hálfu S- lista%0D %0DAnna María Einarsdóttir, varamaður af hálfu D- lista%0DGríma Bjartmars Kristinsdóttir, varamaður af hálfu S- lista%0DHelga H. Friðriksdóttir, varamaður af hálfu V- lista%0D %0DBreyting í kjördeild 2:%0DAf hálfu S- lista er eftirfarandi breyting gerð:%0DBaldur Ingi Ólafsson komi inn sem aðalmaður í stað Ólafs Inga Óskarssonar sem lætur af störfum.%0D %0DTilnefningar í 6. kjördeild og breyging á 2. kjördeild samþykkt samhljóða.
3. Samtök sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 348. fundar201004097
Fundargerð 348. fundar SHS lögð fram á 534. fundi bæjarstjórnar.
4. Strætó bs. fundargerð 137. fundar201004100
%0DFundargerð 137. fundar Strætó bs. lögð fram á 534. fundi bæjarstjórnar.
5. Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 773. fundar201004030
%0DFundargerð 773. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram á 534. fundi bæjarstjórnar.