Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. febrúar 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
  • Hreiðar Örn Gestsson aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Jón Jóel Einarsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi áhrif rusls og úr­gangs á líf­ríki hafs og stranda.201012038

    Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi áhrif rusls og úrgangs á lífríki hafs og stranda lagt fram.

    Lagt fram er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi áhrif rusls og úr­gangs á líf­ríki hafs og stranda.

    Til máls tóku BBj., ÖJ, KDH, HÖG, JJE, SP, BÁ, TGG

    Um­hverf­is­stjóra fal­ið að út­búa svar til Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og senda á nefnd­ar­menn til stað­fest­ing­ar.

    • 2. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010201101145

      Skýrsla fyrir starfsemi umhverfissviðs 2010 lögð fram til kynningar.

      Lögð fram til kynn­ing­ar skýrsla fyr­ir starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010.

      Til máls tóku BBj., ÖJ, KDH, HÖG, JJE, SP, BÁ, TGG

      • 3. Nor­ræn sam­keppn­is- og um­hverf­is­stefna, skýrsla nor­rænu sam­keppnis­eft­ir­lit­anna201011131

        Skýrsla norrænu samkeppniseftirlitanna um samspil samkeppnisstefnu og umhverfisstefnu lögð fram til kynningar

        Lögð fram til kynn­ing­ar skýrsla nor­rænu sam­keppnis­eft­ir­lit­ana um sam­spil sam­keppn­is­stefnu og um­hverf­is­stefnu.

        Til máls tóku BBj., ÖJ, KDH, HÖG, JJE, SP, BÁ, TGG

        • 4. Skýrsla nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar201012035

          Lagt fram bréf Umhverfisstofnunar vegna ársfundar Náttúruverndarnefnda sveitarfélaga, þar sem fram kemur ósk um að sveitarfélagið skili árlega inn skýrslu um störf sín til Umhverfisstofnunar.

          Lagt fram bréf Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna árs­fund­ar Nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga, þar sem fram kem­ur ósk um að sveit­ar­fé­lag­ið skili ár­lega inn skýrslu um störf sín til Um­hverf­is­stofn­un­ar.

          Til máls tóku BBj., ÖJ, KDH, HÖG, JJE, SP, BÁ, TGG

          Um­hverf­is­stjóra fal­ið að út­búa skýrslu nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar (um­hverf­is­nefnd­ar) fyr­ir árið 2010 og senda á nefnd­ar­menn til sam­þykkt­ar.

          • 5. Að­al­skoð­un leik­valla í Mos­fells­bæ 2010201012016

            Skýrsla innri aðalskoðunar leikvalla í Mosfellsbæ 2010 lögð fram til kynningar.

            Lögð fram til kynn­ing­ar skýrsla um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar um að­al­skoð­un leik­valla 2010.

            Til máls tóku BBj., ÖJ, KDH, HÖG, JJE, SP, BÁ, TGG

            • 7. Fyr­ir­komulag úr­gangs­mála í Mos­fells­bæ 2010201012055

              Fyrirkomulag sorphirðumála í Mosfellsbæ kynnt fyrir umhverfisnefnd. Málinu var frestað á 121. fundi umhverfisnefndar.

              Kynn­ing á fyr­ir­komu­lagi sorp­hirðu­mála í Mos­fells­bæ.

              Til máls tóku BBj., ÖJ, KDH, HÖG, JJE, SP, TGG

              Jón Jóel Ein­ars­son yf­ir­gaf fund­inn.

              Um­hverf­is­nefnd mun halda áfram um­ræðu um sorp­hirðu­mál á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar. 

              • 8. Stað­ar­dagskrá 21 - end­ur­skoð­un að­gerðaráætl­un­ar 2009200910637

                Samkvæmt minnisblaði verkefnisstjórnar Staðardagskrár 21 hefur verkefnisstjórn lokið störfum sínum og hefur bæjarstjórn vísað málinu til umhverfisnefndar til meðferðar.

                Vinnu við fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ vísað til um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til frek­ari af­greiðslu.

                Til máls tóku BBj., ÖJ, KDH, HÖG, JJE, SP, BÁ, TGG

                 Frestað

                Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                • 6. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

                  Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010). (Ath: Minnt er á kynningarfundinn í Listasal Mosfellsbæjar kl. 17:00 í dag, þriðjudag, 1. febrúar, þar sem Gylfi Guðjónsson skipulagsráðgjafi gerir grein fyrir því helsta sem er á ferðinni í endurskoðuðu aðalskipulagi.)

                  Lögð fram til um­sagn­ar drög að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi 2009-2030.

                  Finn­ur Birg­is­son skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar kom á fund­inn og kynnti í gróf­um drátt­um end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins.

                  Til máls tóku BBj., ÖJ, KDH, HÖG, JJE, SP, BÁ, TGG

                  Um­hverf­is­nefnd legg­ur áherslu á að all­ar fram­kvæmd­ir og breyt­ing­ar á hverf­is­vernd­ar­svæð­um verði háð­ar um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar, en ekki að­eins Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd­ar og bæj­ar­stjórn­ar.

                  Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um að fela um­hverf­is­stjóra að leggja fram drög að um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og senda með ra­f­ræn­um pósti á nefnd­ar­menn og kalla eft­ir at­huga­semd­um. 

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30