Mál númer 200511164
- 30. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #604
Drög að samkomulagi við Landsbankann vegna uppbyggingar í Helgafelli, er drögin eru trúnaðarmál á þessu stigi máls.
Forseti bar upp tillögu þess efnis að umræða um þennan dagskrárlið færi fram fyrir luktum dyrum og var tillagan samþykkt með sex atkvæðum.$line$Í framhaldinu var slökkt á hljóðupptöku fundarins og fundarsal bæjarstjórnar lokað. $line$$line$Drögin voru lögð fram á 1118. fundi bæjarráðs og fylgja drögin erindinu í fundargerðinni eins og hún liggur fyrir þessum fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Tillaga.$line$Íbúahreyfingin telur að of skammur tími hafi gefist til þess að skoða málið og málsskjöl óaðgengileg. Íbúahreyfingin og óskar eftir að málinu verði frestað.$line$Tillaga um frestun borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa D-, V- og S-lista.$line$Bæjarfulltrúar telja að skjöl hafi verið aðgengileg og tími til að kynna sér málið nægjanlegur.$line$$line$Samþykkt með sex atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita fyrirliggjandi drög að samningi við Landsbankann. Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar sat hjá við afgreiðslu málsins.
- 24. apríl 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1118
Drög að samkomulagi við Landsbankann vegna uppbyggingar í Helgafelli, er drögin eru trúnaðarmál á þessu stigi máls.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið eru mættir Gunnar Fjalar Helgason (GFH) og Þorkell Guðjónsson (ÞG) frá ráðgjafarfyrirtækinu Virtus.
Bæjarstjóri fór yfir drög að samkomulagi við Landsbankann vegna uppbyggingar í Helgafelli. Ráðgjafar Virtus fóru yfir sína sýn á samningsdrögin.
Erindið lagt fram. - 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Málið tekið fyrir áður á 891. fundi bæjarráðs og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að skoða málið nánar í samræmi við umræðu á fundinum. Niðurstaða þeirrar skoðunar liggur nú fyrir og verður kynnt á fundinum.
Afgreiðsla 893. fundar bæjarráðs staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Málið tekið fyrir áður á 891. fundi bæjarráðs og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að skoða málið nánar í samræmi við umræðu á fundinum. Niðurstaða þeirrar skoðunar liggur nú fyrir og verður kynnt á fundinum.
Afgreiðsla 893. fundar bæjarráðs staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. ágúst 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #893
Málið tekið fyrir áður á 891. fundi bæjarráðs og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að skoða málið nánar í samræmi við umræðu á fundinum. Niðurstaða þeirrar skoðunar liggur nú fyrir og verður kynnt á fundinum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: BG, JS og HSv.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarráð samþykkir að framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs verði falin afgreiðsla málsins í samræmi við minnisblað sem lagt var fram á 891. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 13. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #494
Meðfylgjandi er minnisblað og yfirlýsing um móttöku tryggingabréfs vegna gatnagerð í Helgafellslandi.
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. júlí 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #891
Meðfylgjandi er minnisblað og yfirlýsing um móttöku tryggingabréfs vegna gatnagerð í Helgafellslandi.
%0DTil máls tóku: BG, HSv, MM og JS.%0D %0DSamþykkt að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs áframhaldandi skoðun málsins í samræmi við umræður á fundinum.
- 24. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #477
Óskað er eftir heimild til að selja Helgafellsbyggingum 39,5% hlut Mosfellsbæjar í Sölkugötu 11.
Afgreiðsla 845. fundar bæjarráðs, staðfest á 477. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #477
Óskað er eftir heimild til að selja Helgafellsbyggingum 39,5% hlut Mosfellsbæjar í Sölkugötu 11.
Afgreiðsla 845. fundar bæjarráðs, staðfest á 477. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. október 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #845
Óskað er eftir heimild til að selja Helgafellsbyggingum 39,5% hlut Mosfellsbæjar í Sölkugötu 11.
Til máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að ganga frá sölu á 39,5% hlut Mosfellsbæjar í lóðinni Sölkugötu 11.