Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. október 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Strætó bs. fund­ar­gerð 95. fund­ar200710073

      Fund­ar­gerð 95. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

      • 2. Stjórn skíða­svæða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fund­ar­gerð 278. fund­ar200710077

        Fund­ar­gerð 278. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

        • 3. Stjórn SSH fund­ar­gerð 312. fund­ar200710078

          Til máls tóku: HP, JS, HSv og RR.%0DFund­ar­gerð 312. fund­ar Stjórn­ar SSH höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

          • 4. Er­indi Ragn­heið­ar Rík­harðs­dótt­ur um lausn frá störf­um bæj­ar­full­trúa í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar200710129

            Fyrirliggur beiðni Ragnheiðar Ríkharðsdóttur bæjarfulltrúa, um lausn frá störfum bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Mosfellsbæjar.

            Fyr­ir fund­in­um lá svohljóð­andi bréf frá bæj­ar­full­trú­an­um Ragn­heiði Rík­harðs­dótt­ur.%0D%0DÍ sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um árið 2002 og árið 2006 skip­aði und­ir­rit­uð, Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir, fyrsta sæti D - lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins og var sam­kvæmt kjör­bréfi kjörin sem aðal­mað­ur í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar, fyrra kjör­tíma­bil­ið 2002 - 2006 og hið seinna frá 27. maí 2006 - 2010.%0DEn í Al­þing­is­kosn­ing­um þann 12. maí 2007 var und­ir­rit­uð kjörin til setu á Al­þingi af D - lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­vest­ur­kjör­dæmi.%0DÞað eru æði mörg for­dæmi þess að kjörn­ir sveit­ar­stjórn­ar­menn sitji jafn­framt sem kjörn­ir full­trú­ar á Al­þingi. En skyld­ur bæj­ar­full­trúa í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar eru mik­il­væg­ar sem og skyld­ur al­þing­is­manns­ins og að mati und­ir­rit­aðr­ar er ekki hægt að sinna hvoru­tveggja svo að vel fari og í ljósi þess ósk­ar und­ir­rit­uð lausn­ar frá störf­um sem bæj­ar­full­trúi í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar.%0DÞað hef­ur ver­ið einkar gef­andi, skemmti­legt og krefj­andi að vera bæj­ar­full­trúi í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar og það er því með sökn­uði sem sá vett­vang­ur er kvadd­ur.%0DUm leið og ég þakka bæj­ar­full­trú­um og öðr­um sam­starfs­mönn­um sam­starf­ið á liðn­um árum þá óska ég ykk­ur og bæn­um mín­um, Mos­fells­bæ, far­sæld­ar og gæfu um ókonma tíð.%0D%0DRagn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir.%0D%0DSam­þykkt með sex at­kvæð­um að veita bæj­ar­full­trúa Ragn­heiði Rík­harðs­dótt­ur lausn frá störf­um bæj­ar­full­trúa í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar frá og með deg­in­um í dag að telja.%0D%0DFor­seti bæj­ar­stjórn­ar Karl Tóm­asson flutti frá­far­andi bæj­ar­full­trúa Ragn­heiði Rík­harðs­dótt­ur bestu þakk­ir fyr­ir sam­starf­ið í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar um leið og hann ósk­aði henni velfarn­að­ar á nýj­um vett­vangi á Al­þingi. %0DAðr­ir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku, tóku und­ir orð for­seta.%0DFor­seti bauð jafn­framt nýj­an að­almann í bæj­ar­stjórn Haf­stein Páls­son vel­kom­inn til starfa sem aðal­mað­ur í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 845200710016F

              Fund­ar­gerð 845. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Er­indi Lög­manns­stofu Magnús­ar B. Brynj­ólfs­son­ar v. ólög­mætr­ar upp­sagn­ar í starfi 200608154

                Áður á dagskrá 818. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem stefn­an var lögð fram. Dóm­ur nú fall­inn þar sem Mos­fells­bær var sýkn­að­ur af öll­um kröf­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 845. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Er­indi Ingi­bjarg­ar B. Jó­hann­esd. varð­andi kröfu um bæt­ur fyr­ir lóð 200708106

                Áður á dagskrá 838. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem bæj­ar­rit­ara var fal­ið að skoða mál­ið. Með fylg­ir minn­is­blað Þór­unn­ar Guð­munds­dótt­ur hjá Lex.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 845. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Með­höndl­un úr­gangs 2005-2020, sam­eig­in­leg svæð­isáætlun 200509056

                Ög­mund­ur Ein­ars­son verk­efn­is­stjóri sorpsam­lag­anna mæt­ir á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir sam­eig­in­legri svæð­isáætlun.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 845. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi Bjarg­slund 200710066

                %0D%0D%0DBæj­ar­verk­fræð­ing­ur mun í lok fund­ar fara yfir stöðu helstu fram­kvæmda í bæj­ar­fé­lag­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 845. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi boð­un fund­ar með full­trú­um bæj­ar­stjórna 200709204

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 845. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Bréf Helga­fells­bygg­inga ehf og Helga­fells­hlíða ehf, varð­andi sam­starfs­samn­ing 200511164

                Óskað er eft­ir heim­ild til að selja Helga­fells­bygg­ing­um 39,5% hlut Mos­fells­bæj­ar í Sölku­götu 11.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 845. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 846200710021F

                Fund­ar­gerð 846. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 96200710017F

                  Fund­ar­gerð 96. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Er­indi Jafn­rétt­is­stofu varð­andi jafn­réttis­vog - mæl­ingu á stöðu jafn­rétt­is­mála hjá sveit­ar­fé­lög­um 200710063

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: JS, HSv og RR.%0DAfgreiðsla 96. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram.

                  • 7.2. Sam­tök fé­lags­mála­stjóra - Mál­þing „Nýir tím­ar hvert stefn­ir“ 200710086

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 96. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram.

                  • 8. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 122200710011F

                    Fund­ar­gerð 122. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Fund­ur með íþrótta og tóm­stunda­fé­lög­um Mos­fells­bæj­ar 200710036

                      Á fund­inn mæta full­trú­ar frá eft­ir­far­andi fé­lög­um sem hér seg­ir :%0Dkl.18:00 Golf­klúbbur­inn Bakka­kot %0Dkl.18:45 Golf­klúbbur­inn Kjöl­ur%0Dkl.19:30 Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 122. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram.

                    • 9. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 123200710013F

                      • 9.1. Breyt­ing­ar á regl­um um frí­stunda­á­vís­un 200710054

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 123. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Fund­ur með íþrótta og tóm­stunda­fé­lög­um Mos­fells­bæj­ar 200710036

                        Á fund­inn mæta full­trú­ar frá eft­ir­far­andi fé­lög­um:%0DKl. 18:00 Skíða­deild KR%0DKl. 18:30 Björg­un­ar­sveit­in Kyndill%0DKl. 19:00 Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar%0DKl. 19:30 Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 123. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram.

                      • 10. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 122200710020F

                        Fund­ar­gerð 122. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Sam­vinna menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og bæj­arlista­manns um kynn­ingu á sér og verk­um sín­um inn­an Mos­fells­bæj­ar. 200608268

                          Í sam­ræmi við 7. gr. reglna um val á bæj­arlista­manni hef­ur Ólöf Odd­geirs­dótt­ir, bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2007, ver­ið boð­uð á fund­inn.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 122. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram.

                        • 10.2. Að­ventu­tón­leik­ar 2007 200710087

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 122. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Og fjöllin urðu kyr - upp­taka á há­tíð­ar­dags­skrá í til­efni 20 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar 200710089

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 122. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Er­indi Sögu­fé­lags­ins varð­andi styrk 200709088

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 122. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram.

                        • 10.5. Er­indi Samorku vegna 100 ára af­mæl­is hita­veitu á Ís­landi - upp­haf­ið í Mos­fells­bæ 200703220

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: HBA, HP, JS og KT.%0DAfgreiðsla 122. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, fram­lagð­ar sam­keppn­is­regl­ur vegna útil­ista­verks og við­bótar­fjárveit­ing að upp­hæð kr. 1.319.000,- stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 11. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 211200710018F

                          Fund­ar­gerð 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Mark­holt 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (8 íb.) 200709060

                            Gest­ur Ólafs­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa Mark­holts 2 leit­ar með bréfi dags. 4. sept­em­ber 2007 eft­ir heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar í sam­ræmi við með­fylgj­andi drög að deili­skipu­lagi, sem gera ráð fyr­ir 8 íbúða húsi. Rætt á 210. fundi en af­greiðslu frestað svo að nefnd­ar­menn gætu kynnt sér að­stæð­ur á staðn­um.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.2. Há­holt 16-24, frumtil­laga að bygg­ing­um á lóð­un­um 200709087

                            Hólm­fríð­ur Kristjáns­dótt­ir hdl. f.h. Kaup­fé­lags Kjal­ar­nes­þings legg­ur þann 7. sept­em­ber fram meðf. frumtil­lögu ARK­þings ehf. að bygg­ing­um á lóð­un­um Há­holt 16-24 og ósk­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til til­lagn­anna eins fljótt og auð­ið er. Á 210. fundi var starfs­mönn­um fal­ið að skoða mál­ið á milli funda.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.3. Ála­foss­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200702168

                            Magnús H. Magnús­son ósk­ar þann 19. 09.2007 eft­ir því að fyrri um­sókn hans um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir end­ur­bygg­ingu bíl­skúrs o.fl. skv. fyr­ir­liggj­andi teikn­ing­um verði tekin upp aft­ur. Frestað á 210. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.4. Þrast­ar­höfði 37, fyr­ir­spurn um frá­vik frá deili­skipu­lagi 200707062

                            Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un bygg­ing­ar­reits lauk 26. sept­em­ber. At­huga­semd dags. 23. sept. barst frá eig­end­um Þrast­ar­höfða 35, Kristjáni Jóns­syni og Huldu Rós Hilm­ars­dótt­ur. Frestað á 210. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.5. Óskots­land 125380, ósk um að byggja stærri bú­stað en leyfi­legt er 200709119

                            Er­indi frá Ás­geiri M. Jóns­syni og Maríu M. Sig­urð­ar­dótt­ur dags. 17. sept­em­ber 2007, þar sem leitað er eft­ir um­sögn um teikn­ing­ar af stærra húsi en leyft er að byggja á lóð­inni skv. deili­skipu­lagi. Frestað á 210. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.6. Litla­gerði-skipt­ing lóð­ar 200709126

                            Fyr­ir­spurn dags. 18. sept­em­ber 2007 frá Huldu Jak­obs­dótt­ur um heim­ild til að skipta lóð Litla­gerð­is í tvær lóð­ir skv. meðf. til­lögu. Frestað á 210. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.7. Helga­fells­hverfi, 3. áf., breyt­ing á deili­skipu­lagi 200709203

                            Lögð fram til­laga Nex­us arki­tekta f.h. Helga­fells­bygg­inga að breyt­ingu á fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða, lóða og bygg­ing­ar­reita við botn­langa út­frá Sölku­götu. Frestað á 210. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.8. Er­indi Erum Arki­tekta varð­andi lóð fyr­ir bíla­sölu 200709124

                            Er­indi Jóns Þór­is­son­ar arki­tekts f.h. Bíla­sölu Ís­lands, dags. 17. sept. 2007, þar sem óskað er eft­ir því að fyr­ir­tæk­inu verði út­hlutað lóð í sveit­ar­fé­lag­inu. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 20. sept. 2007. Frestað á 210. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.9. Sel­holt, landnr. 12361 og 12360, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200709140

                            Mon­ique van Oosten spyrst þann 15. sept­em­ber fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að land henn­ar verði deili­skipu­lagt fyr­ir 3-4 íbúð­ar­húsa­lóð­ir.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.10. Mið­dals­land II við Sil­unga­tjörn ósk um deili­skipu­lag 200706114

                            Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir og Kjart­an Ósk­ars­son óska þann 7. júní eft­ir að fá að deili­skipu­leggja land við Sil­unga­tjörn, sem þau eru kauprétt­ar­haf­ar að, und­ir frí­stunda­hús. Land­ið er ekki skil­greint fyr­ir frí­stunda­byggð í að­al­skipu­lagi. Áður á dagskrá 203. og 204. fund­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.11. Jarð­streng­ir Nesja­vell­ir - Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200703010

                            Til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002 - 2024, sem varð­ar lagn­ingu jarð­strengs frá Nesja­völl­um að Geit­hálsi og hita­veituæð­ar frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði hef­ur ver­ið kynnt á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar og fyr­ir ná­granna­sveit­ar­fé­lög­um og um­sagnar­að­il­um, sbr. 17. gr. s/b-laga. Borist hef­ur at­huga­semd frá Gunn­ari I. Birg­is­syni f.h. Kópa­vogs­bæj­ar, dags. 5. októ­ber 2007

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.12. Hita­veituæð Hell­is­heiði - Reyn­is­vatns­heiði, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200704116

                            Sjá næsta mál á und­an.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Vísað er til af­greiðslu skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar í er­ind­inu nr. 200703010, jarð­streng­ir Nesja­vell­ir - Geit­háls og er sú af­greiðsla nefnd­ar­inn­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.13. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

                            Til­laga að deili­skipu­lagi Lækj­ar­ness var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga 31. ág­úst 2007 með at­huga­semda­fresti til 12. októ­ber 2007. At­huga­semd barst frá Þór­arni Jónas­syni, dags. 4. sept­em­ber 2007.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.14. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag 200708031

                            Sig­urð­ur I B Guð­munds­son ósk­aði með bréfi dags. 7. ág­úst 2007 eft­ir því að heim­ilað yrði að deili­skipu­leggja lóð­ina Há­eyri og byggja á henni 2 íbúð­ar­hús. Greint verð­ur frá við­ræð­um við um­sækj­anda.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.15. Fyr­ir­spurn um hækk­un húsa við Vefara­stræti og Gerplustræti 200710024

                            Bjarki Gunn­laugs­son f.h. Fram­tíð­ar ehf. spyrst þann 28. sept­em­ber 2007 fyr­ir um leyfi til að hækka hús­in nr. 15-19 við Vefara­stræti og nr. 16-22 við Gerplustræti úr þrem­ur hæð­um í fjór­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.16. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609001

                            Tóm­as H. Unn­steins­son spyrst þann 12. októ­ber 2007 fyr­ir um heim­ild fyr­ir 60 m2 auka­í­búð skv. með­fylgj­andi nýj­um teikn­ing­um. Fyrri teikn­ing­um var hafn­að á 210. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.17. Þver­holt 5, fyr­ir­spurn um breytta notk­un á 1. hæð 200709220

                            Ing­unn H. Hafstað f.h. Ragn­ars Að­al­steins­son­ar spyrst þann 28. sept­em­ber fyr­ir­spurn um það hvort leyfi yrði gef­ið til að breyta 28,9 m2 versl­un­ar­rými í íbúð­ar­hús­næði.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.18. Lyng­hóls­land, um­sókn H.Ó. um nafn­breyt­ingu á frí­stunda­húsi 200708087

                            Í fram­haldi af bók­un nefnd­ar­inn­ar á 207. fundi þar sem skrán­ingu heit­is frí­stunda­húss var hafn­að, ósk­ar Hauk­ur Ósk­ars­son eft­ir því að heiti Lyng­hóls­veg­ar verði stað­fest og að frí­stunda­hús geti feng­ið skráð núm­er við veg­inn.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.19. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hvarf - 2. breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi 200710023

                            Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 30. sept­em­ber 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatns­enda­hvarf breyt­ist í svæði fyr­ir verslun og þjón­ustu og at­hafna­svæði með um 13.000 m2 hús­næð­is. Fram kem­ur að Kópa­vogs­bær tel­ur að um óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi sé að ræða.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.20. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200710041

                            Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 3. októ­ber 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að óbyggðu svæði verði breytt í at­hafna- og íbúð­ar­svæði. Íbúð­ar­svæði verði um 49 ha með 700 íbúð­um en at­hafna­svæði um 3,5 ha með 15.000 m2 hús­næð­is. Fram kem­ur að Kópa­vogs­bær tel­ur að um óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi sé að ræða.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 211. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 142200710001F

                            Fund­ar­gerð 142. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 13. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 92200710012F

                              Fund­ar­gerð 92. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 13.1. Er­indi Lands­skrif­stofu Stað­ar­dag­skrár 21 á Ís­landi varð­andi ráð­gjöf vegna stað­ar­dag­skrár 21 200709189

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Til máls tóku: JS og KT.%0DAfgreiðsla 92. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

                              • 13.2. Um­hirðu­áætlun fyr­ir opin svæði í Mos­fells­bæ 200708221

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 92. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, stað­fest á 477. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.3. Er­indi Varmár­sam­tak­anna um hverf­is­vernd­ar­svæði í Helga­fellslandi 200709142

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Til máls tóku: JS, HSv, MM, KT og RR.%0DAfgreiðsla 92. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

                              • 13.4. Mál­þing um vötn og vatna­svið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 200710045

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 92. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:35