14. ágúst 2008 kl. 07:45,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Björns Bjarnasonar og Arnar Marinóssonar varðandi mótorhjólabraut í Leirvogstungu200807023
Borist hefur erindi frá MotoMos.
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, JS, HS, KT og MM.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarráð samþykkir að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að svara bréfritara á grundvelli þeirra gagna sem fyrir liggja í málinu.</DIV></DIV>
2. Erindi Þórarins Jónassonar varðandi einkaveg meðfram Köldukvísl200709082
Borist hefur erindi frá Þórarni Jónassyni varðandi veg við Köldukvísl.
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, JS og MM.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarráð samþykkir að vísa málinu framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til umsagnar og afgreiðslu.</DIV></DIV>
3. Samstarfssamningur um uppbyggingu íbúðarbyggðar í Helgafellslandi200511164
Málið tekið fyrir áður á 891. fundi bæjarráðs og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að skoða málið nánar í samræmi við umræðu á fundinum. Niðurstaða þeirrar skoðunar liggur nú fyrir og verður kynnt á fundinum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: BG, JS og HSv.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarráð samþykkir að framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs verði falin afgreiðsla málsins í samræmi við minnisblað sem lagt var fram á 891. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
4. Erindi Guðbjargar Sigurjónsdóttur varðandi landspildu úr landi Varmalands200808022
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: BG, HSv og MM.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til umsagnar.</DIV></DIV></DIV>
5. Rafræn þjónusta í Mosfellsbæ200711305
Greint frá opnun íbúagáttar Mosfellsbæjar þann 18. ágúst næstkomandi.
<DIV>Til máls tóku: BG, HSv og JS.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs greinir frá undirbúningi og opnun íbúagáttar Mosfellsbæjar þann 18. ágúst 2008. Jafnframt er greint frá útsendingu upplýsingabæklings til íbúa Mosfellsbæjar þann 15. ágúst 2008.</DIV>