11. október 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Lögmannsstofu Magnúsar B. Brynjólfssonar v. ólögmætrar uppsagnar í starfi200608154
Áður á dagskrá 818. fundar bæjarráðs þar sem stefnan var lögð fram. Dómur nú fallinn þar sem Mosfellsbær var sýknaður af öllum kröfum.
Til máls tóku: HS, JS og HSv.%0DDómur Héraðsdóms Reykjavíkur lagður fram til kynningar.
2. Erindi Ingibjargar B. Jóhannesd. varðandi kröfu um bætur fyrir lóð200708106
Áður á dagskrá 838. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarritara var falið að skoða málið. Með fylgir minnisblað Þórunnar Guðmundsdóttur hjá Lex.
Til máls tóku: HS, JS, HSv. JBH og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela Þórunni Guðmundsdóttur hrl. að svara bréfritara.
Almenn erindi
3. Meðhöndlun úrgangs 2005-2020, sameiginleg svæðisáætlun200509056
Ögmundur Einarsson verkefnisstjóri sorpsamlaganna mætir á fundinn og gerir grein fyrir sameiginlegri svæðisáætlun.
Til máls tóku: HS og HSv.%0D%0DUndir þessum dagskrárlið var mættur Ögmundur Einarsson verkefnisstjóri sorpsamlaganna og gerði hann grein fyrir sameiginlegri svæðisáætlun.
4. Minnisblað bæjarverkfræðings varðandi Bjargslund200710066
%0D%0D%0DBæjarverkfræðingur mun í lok fundar fara yfir stöðu helstu framkvæmda í bæjarfélaginu.
Til máls tóku: HS, JBH og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að ganga frá samningnum.%0D
5. Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi boðun fundar með fulltrúum bæjarstjórna200709204
Til máls tóku: HS, HSv, KT og JS %0DErindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu lagt fram og bæjarstjóra falið að undirbúa fundinn.
6. Bréf Helgafellsbygginga ehf og Helgafellshlíða ehf, varðandi samstarfssamning200511164
Óskað er eftir heimild til að selja Helgafellsbyggingum 39,5% hlut Mosfellsbæjar í Sölkugötu 11.
Til máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að ganga frá sölu á 39,5% hlut Mosfellsbæjar í lóðinni Sölkugötu 11.