Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. október 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Lög­manns­stofu Magnús­ar B. Brynj­ólfs­son­ar v. ólög­mætr­ar upp­sagn­ar í starfi200608154

      Áður á dagskrá 818. fundar bæjarráðs þar sem stefnan var lögð fram. Dómur nú fallinn þar sem Mosfellsbær var sýknaður af öllum kröfum.

      Til máls tóku: HS, JS og HSv.%0DDóm­ur Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      • 2. Er­indi Ingi­bjarg­ar B. Jó­hann­esd. varð­andi kröfu um bæt­ur fyr­ir lóð200708106

        Áður á dagskrá 838. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarritara var falið að skoða málið. Með fylgir minnisblað Þórunnar Guðmundsdóttur hjá Lex.

        Til máls tóku: HS, JS, HSv. JBH og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela Þór­unni Guð­munds­dótt­ur hrl. að svara bréf­rit­ara.

        Almenn erindi

        • 3. Með­höndl­un úr­gangs 2005-2020, sam­eig­in­leg svæð­isáætlun200509056

          Ögmundur Einarsson verkefnisstjóri sorpsamlaganna mætir á fundinn og gerir grein fyrir sameiginlegri svæðisáætlun.

          Til máls tóku: HS og HSv.%0D%0DUnd­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Ög­mund­ur Ein­ars­son verk­efn­is­stjóri sorpsam­lag­anna og gerði hann grein fyr­ir sam­eig­in­legri svæð­isáætlun.

          • 4. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi Bjarg­slund200710066

            %0D%0D%0DBæjarverkfræðingur mun í lok fundar fara yfir stöðu helstu framkvæmda í bæjarfélaginu.

            Til máls tóku: HS, JBH og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að ganga frá samn­ingn­um.%0D

            • 5. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi boð­un fund­ar með full­trú­um bæj­ar­stjórna200709204

              Til máls tóku: HS, HSv, KT og JS %0DEr­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lagt fram og bæj­ar­stjóra fal­ið að und­ir­búa fund­inn.

              • 6. Bréf Helga­fells­bygg­inga ehf og Helga­fells­hlíða ehf, varð­andi sam­starfs­samn­ing200511164

                Óskað er eftir heimild til að selja Helgafellsbyggingum 39,5% hlut Mosfellsbæjar í Sölkugötu 11.

                Til máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að ganga frá sölu á 39,5% hlut Mos­fells­bæj­ar í lóð­inni Sölku­götu 11.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05