Mál númer 200806275
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
Lagt fram minnisblað Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf, dags. 26. ágúst 2008, þar sem gerð er nánari grein fyrir áformum um geymslu fyllingarefnis / lagningu vinnuvegar, sbr. bókun á 236. fundi.
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
Lagt fram minnisblað Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf, dags. 26. ágúst 2008, þar sem gerð er nánari grein fyrir áformum um geymslu fyllingarefnis / lagningu vinnuvegar, sbr. bókun á 236. fundi.
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 2. september 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #237
Lagt fram minnisblað Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf, dags. 26. ágúst 2008, þar sem gerð er nánari grein fyrir áformum um geymslu fyllingarefnis / lagningu vinnuvegar, sbr. bókun á 236. fundi.
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf, dags. 26. ágúst 2008, þar sem gerð er nánari grein fyrir áformum um geymslu fyllingarefnis / lagningu vinnuvegar, sbr. bókun á 236. fundi. Einnig lagt fram minnisblað frá Hrólfi Jónssyni framkvæmdastjóra framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar, dags. 29. ágúst 2008.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin er jákvæð gagnvart erindinu, enda verði framkvæmdum háttað í samræmi við lýsingu í bréfi dags. 26. ágúst. </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><br /></DIV></DIV>
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Lögð fram beiðni Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf., dags. 26. júní 2008, um leyfi fyrir tímabundinni geymslu á fyllingarefni í landi Blikastaða. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði 3. júlí 2008.
Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Lögð fram beiðni Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf., dags. 26. júní 2008, um leyfi fyrir tímabundinni geymslu á fyllingarefni í landi Blikastaða. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði 3. júlí 2008.
Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. ágúst 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #236
Lögð fram beiðni Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf., dags. 26. júní 2008, um leyfi fyrir tímabundinni geymslu á fyllingarefni í landi Blikastaða. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði 3. júlí 2008.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram beiðni Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf., dags. 26. júní 2008, um leyfi fyrir tímabundinni geymslu á fyllingarefni í landi Blikastaða. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði 3. júlí 2008.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur starfsmönnum að afla frekari upplýsinga um málið.</SPAN>
- 13. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #494
Óskað eftir leyfi til geymslu fyllingarefnis á spildu úr landi Blikastaða, sbr. meðfylgjandi erindi og teikning.
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. júlí 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #888
Óskað eftir leyfi til geymslu fyllingarefnis á spildu úr landi Blikastaða, sbr. meðfylgjandi erindi og teikning.
%0DTil máls tók: HS .%0D %0DBæjarráð vísar málinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.