Mál númer 200801015
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
Lögð fram frummatsskýrsla vegna mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi við Leirvogstungu/Tungumela, ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 21. júlí 2008, þar sem óskað er umsagnar Mosfellsbæjar um skýrsluna. (Ath: Skýrslan er á fundargátt.)
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #496
Lögð fram frummatsskýrsla vegna mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi við Leirvogstungu/Tungumela, ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 21. júlí 2008, þar sem óskað er umsagnar Mosfellsbæjar um skýrsluna. (Ath: Skýrslan er á fundargátt.)
Afgreiðsla 237. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 496. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 2. september 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #237
Lögð fram frummatsskýrsla vegna mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi við Leirvogstungu/Tungumela, ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 21. júlí 2008, þar sem óskað er umsagnar Mosfellsbæjar um skýrsluna. (Ath: Skýrslan er á fundargátt.)
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram frummatsskýrsla vegna mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi við Leirvogstungu/Tungumela, ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 21. júlí 2008, þar sem óskað er umsagnar Mosfellsbæjar um skýrsluna.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umhverfissviði er falið að semja og senda umsögn í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN></DIV>
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Skipulagsstofnun óskar umsagnar Mosfellsbæjar varðandi matsáætlun mislægra vegamóta við Leirvogstungu.
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Skipulagsstofnun óskar umsagnar Mosfellsbæjar varðandi matsáætlun mislægra vegamóta við Leirvogstungu.
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. apríl 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #875
Skipulagsstofnun óskar umsagnar Mosfellsbæjar varðandi matsáætlun mislægra vegamóta við Leirvogstungu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 21. janúar 2008, þar sem stofnunin tilkynnir þá niðurstöðu að áformaðar breytingar á Vesturlandsvegi og bygging mislægra gatnamóta við Leirvogstungu séu háðar mati á umhverfisáhrifum.
Lagt fram á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 21. janúar 2008, þar sem stofnunin tilkynnir þá niðurstöðu að áformaðar breytingar á Vesturlandsvegi og bygging mislægra gatnamóta við Leirvogstungu séu háðar mati á umhverfisáhrifum.
Lagt fram á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 29. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #220
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 21. janúar 2008, þar sem stofnunin tilkynnir þá niðurstöðu að áformaðar breytingar á Vesturlandsvegi og bygging mislægra gatnamóta við Leirvogstungu séu háðar mati á umhverfisáhrifum.
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 21. janúar 2008, þar sem stofnunin tilkynnir þá niðurstöðu að áformaðar breytingar á Vesturlandsvegi og bygging mislægra gatnamóta við Leirvogstungu séu háðar mati á umhverfisáhrifum.%0DLagt fram til kynningar.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Á fundinn koma fulltrúar Ístaks og Leirvogstungu og kynna áform um mislæg gatnamót samkvæmt samkomulagi landeigenda við Vegagerðina, sbr. meðf. frétt af heimasíðu Leirvogstungu ehf.
Lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Á fundinn koma fulltrúar Ístaks og Leirvogstungu og kynna áform um mislæg gatnamót samkvæmt samkomulagi landeigenda við Vegagerðina, sbr. meðf. frétt af heimasíðu Leirvogstungu ehf.
Lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
- 8. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #218
Á fundinn koma fulltrúar Ístaks og Leirvogstungu og kynna áform um mislæg gatnamót samkvæmt samkomulagi landeigenda við Vegagerðina, sbr. meðf. frétt af heimasíðu Leirvogstungu ehf.
Á fundinn komu fulltrúar Ístaks hf. og Leirvogstungu ehf. og kynntu áform um mislæg gatnamót samkvæmt samkomulagi landeigenda við Vegagerðina. M.a var upplýst að tilkynning til Skipulagsstofnunar um framkvæmdina skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda verður send á næstu dögum.